Mótmæli gegn ríkisstjórn Ísrael

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Langvarandi óánægja með Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hefur blossað upp á ný samtímis sem Netanyahu reynir að halda ríkisstjórninni saman. Á sunnudag söfnuðust 10.000 (samkvæmt sumum heimildum yfir 100.000) Ísraelsmenn saman til að mótmæla Ísraelsstjórn og Benjamin Netanyahu forsætisráðherra. Ástæðan eru endurtekin mistök stjórnvalda við að fá landsmenn sína lausa sem Hamas tók í gíslingu í árásinni 7. október 2023, … Read More

Trump vill að Ísrael bindi endi á stríðið og komi á friði

Gústaf SkúlasonErlent, Friður, Gústaf Skúlason, Stríð1 Comment

Donald Trump segir í viðtali við Israel Hayom, að „Ísrael verði að binda endi á stríðið og koma á friði í Gaza.“ Trump bendir á, að Ísrael hafi tapað miklu fylgi í heiminum. The Hill skrifar um viðtalið og að Trump telji, að Ísrael hafi gert „mjög stór mistök“ með allri eyðileggingunni í Gaza. Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, varar … Read More

Stríð, vopnahlé og friður

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon, Pistlar, StríðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í gær samþykkti Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna að vopnahléi skyldi komið  á í stríði Ísrael við hryðjuverkasamtök Hamas á Gasa. Vonandi gengur eftir að meðan vopnahléð stendur náist samningar um að Hamas láti af stjórn á Gasa þannig að hægt sé að semja um varanlegan frið svo þjáningum almennings á Gasa linni. Utanríkisráðherra fagnaði vopnahléinu í færslu á … Read More