Ted Snider er samfélagsrýnir og friðarsinni sem hefur greint stríðið í Úkraínu sem „fjögur náskyld, en ólík, stríð sem háð eru þar í landi“. Snider er einnig höfundur greinarinnar Hver byrjaði í raun og veru stríðin í Úkraínu?. Stríðin fjögur eru að mati Snider: Stríðið í Úkraínu Stríðið milli Rússlands og Úkraínu Umboðsstríðið milli NATO og Rússlands Bein stríð milli Bandaríkjanna … Read More
Varar við nýrri heimsstyrjöld – verður verri en seinni heimsstyrjöldin
Heimurinn stendur frammi fyrir nýju stóru stríði og tíminn er líklega að renna út til að stöðva það. Þessa aðvörun setur Aleksandar Vucic, forseti Serbíu, fram í viðtali við Prva Srpska Televizija. Hann telur að sárafáir við völd vilji stöðva stigmögnunina. Enn einn stjórnmálamaðurinn í Evrópu varar núna við því, að Úkraínudeilan muni stigmagnast í þriðju heimsstyrjöldina. Aleksandar Vucic, forseti … Read More
Einræði alþjóðahyggjunnar og alheimsritskoðun
Þegar Ursala von der Leyen hélt ræðu (sjá X að neðan) eftir að vera kynnt af flokkshóp sínum til áframhaldandi setu sem forseti framkvæmdarstjórnar ESB, þá sagði hún: „Vinir Pútíns reyna að umskrifa sögu okkar og ræna okkur framtíðinni. Þeir dreifa hatri sínu við lyklaborðið … Popúlistar, þjóðernissinnar og lýðskrumarar á ysta hægri kanti sækja að friðsamri og sameinaðri Evrópu.“ … Read More