Arnar Sverrisson skrifar: ”Skýrt brot á alþjóðalögum” hljómar oft og tíðum í eyrum okkar. Það er ekki ýkja langt síðan, að ríkisstjórn Íslands tilkynnti, að innrás Rússa í Úkraínu – sem þeir reyndar kölluðu sérstaka hernaðaraðgerð – væri brot af því tagi. Það þurfti ekki rökstuðnings við. Því liggur beint við að spyrja, hvað alþjóðalög séu og hvert gildi þeirra … Read More
Úkraína og stríðin sex
Ted Snider er samfélagsrýnir og friðarsinni sem hefur greint stríðið í Úkraínu sem „fjögur náskyld, en ólík, stríð sem háð eru þar í landi“. Snider er einnig höfundur greinarinnar Hver byrjaði í raun og veru stríðin í Úkraínu?. Stríðin fjögur eru að mati Snider: Stríðið í Úkraínu Stríðið milli Rússlands og Úkraínu Umboðsstríðið milli NATO og Rússlands Bein stríð milli Bandaríkjanna … Read More
Varar við nýrri heimsstyrjöld – verður verri en seinni heimsstyrjöldin
Heimurinn stendur frammi fyrir nýju stóru stríði og tíminn er líklega að renna út til að stöðva það. Þessa aðvörun setur Aleksandar Vucic, forseti Serbíu, fram í viðtali við Prva Srpska Televizija. Hann telur að sárafáir við völd vilji stöðva stigmögnunina. Enn einn stjórnmálamaðurinn í Evrópu varar núna við því, að Úkraínudeilan muni stigmagnast í þriðju heimsstyrjöldina. Aleksandar Vucic, forseti … Read More