Alþjóðalög; réttarfar og refskák

frettinArnar Sverrisson, Pistlar, StríðLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: ”Skýrt brot á alþjóðalögum” hljómar oft og tíðum í eyrum okkar. Það er ekki ýkja langt síðan, að ríkisstjórn Íslands tilkynnti, að innrás Rússa í Úkraínu – sem þeir reyndar kölluðu sérstaka hernaðaraðgerð – væri brot af því tagi. Það þurfti ekki rökstuðnings við. Því liggur beint við að spyrja, hvað alþjóðalög séu og hvert gildi þeirra … Read More

Úkraína og stríðin sex

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Ted Snider er samfélagsrýnir og friðarsinni sem hefur greint stríðið í Úkraínu sem „fjögur náskyld, en ólík, stríð sem háð eru þar í landi“. Snider er einnig höfundur greinarinnar Hver byrjaði í raun og veru stríðin í Úkraínu?. Stríðin fjögur eru að mati Snider: Stríðið í Úkraínu Stríðið milli Rússlands og Úkraínu Umboðsstríðið milli NATO og Rússlands Bein stríð milli Bandaríkjanna … Read More

Varar við nýrri heimsstyrjöld – verður verri en seinni heimsstyrjöldin

Gústaf SkúlasonErlent, StríðLeave a Comment

Heimurinn stendur frammi fyrir nýju stóru stríði og tíminn er líklega að renna út til að stöðva það.  Þessa aðvörun setur Aleksandar Vucic, forseti Serbíu, fram í viðtali við Prva Srpska Televizija. Hann telur að sárafáir við völd vilji stöðva stigmögnunina. Enn einn stjórnmálamaðurinn í Evrópu varar núna við því, að Úkraínudeilan muni stigmagnast í þriðju heimsstyrjöldina. Aleksandar Vucic, forseti … Read More