Húsfyllir á fundi Málfrelsis í Þjóðminjasafninu

frettinTjáningarfrelsiLeave a Comment

Laugardaginn 7. janúar hélt Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, fund undir yfirskriftinni „Í þágu upplýstrar umræðu“. Fundurinn var haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 7. janúar og var húsfyllir og rúmlega það. Toby Young, aðstoðarritstjóri Spectator og formaður Free Speech Union talaði um hættuna af ofuráherslunni á að vernda okkur fyrir áhrifamiklum en ólíklegum atburðum og … Read More

Samtökin Málfrelsi efna til málfundar um stöðu tjáningarfrelsisins

frettinFundur, Tjáningarfrelsi1 Comment

Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi efna til málfundar um stöðu tjáningarfrelsisins. Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 7. janúar og hefst kl. 14. Þema fundarins er viðleitni stjórnvalda og stórfyrirtækja til að beita ritskoðun og þöggun til að hindra að óþægilegar upplýsingar komi fram, undir því yfirskyni að verið sé að vernda almenning. … Read More

Myndband: Þegar fjölmiðlar og ríkisstjórnir sameinast við að heilaþvo almenning

frettinCOVID-19, Fjölmiðlar, Tjáningarfrelsi3 Comments

Eftir að Elon Musk keypti Twitter og ákvað að leyfa meira tjáningarfrelsi en leyft hafði verið á Twitter, og að auki opnaði aftur aðganga m.a. lækna og sérfræðinga í heilbrigðismálum sem hafði verið lokað hættu mörg fyrirtæki að auglýsa á Twitter, þ.m.t Pfizer auk fleiri fyrirtækja úr lyfjabransanum. Margir þeirra aðganga sem lokað hafði verið á en opnaðir hafa verið … Read More