Samtökin Málfrelsi boða til fundur á laugardag 15. apríl sem haldinn verður í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins kl. 14. Fyrirlesarar verða Dr. Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði við HÍ og Laura Dodsworth, rithöfundur og blaðamaður. Í lýsingu viðburðarins segir: Ný íslensk rannsókn sýnir á sláandi hátt hvernig geðheilbrigði og lífshamingja barna hefur farið niður á við á síðustu þremur árum, eftir að samfélagið … Read More
Málfrelsi efnir til fundar: Þrjú ár á kafi í kófinu!
Í þessari viku eru þrjú ár liðin síðan sóttvarnalæknir sneri frá hinni hefðbundnu stefnu, og fjöldatakmarkanir, lokanir skóla og þjónustufyrirtækja og skimanir á landamærum hófust. Hvernig til tókst vitum við öll. Af þessu tilefni efnir Málfrelsi til fundar á Kringlukránni, fimmtudaginn 16. mars kl. 20, en þann dag árið 2020 tóku fyrstu „sóttvarnaráðstafanir” hérlendis gildi. Þorsteinn Siglaugsson setur fundinn og … Read More
Samtökin Málfrelsi efna til málfundar um stöðu tjáningarfrelsisins
Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi efna til málfundar um stöðu tjáningarfrelsisins. Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 7. janúar og hefst kl. 14. Þema fundarins er viðleitni stjórnvalda og stórfyrirtækja til að beita ritskoðun og þöggun til að hindra að óþægilegar upplýsingar komi fram, undir því yfirskyni að verið sé að vernda almenning. … Read More