Páll Vilhjálmsson skrifar: Stasi, austur-þýska leynilögreglan á tíma kommúnisma, rak umfangsmikið net uppljóstrara sem njósnuðu um nágranna og vini, jafnvel ættingja. Eftirlit með hugsun þegnanna auðveldaði stjórn á hegðun þeirra. Hugmyndafræðin að baki Stasi, aðeins ein skoðun leyfileg, fær endurnýjun lífdaga í vestrinu. Nú undir þeim formerkjum að barist sé gegn hatursorðræðu. Skosk löggjöf sem tekur gildi 1. apríl (við … Read More
Páll Vilhjálmsson og skæruliðadeild Samherja
Páll Vilhjálmsson skrifar: Páll Vilhjálmsson gæti verið á launum hjá Samherja að skrifa um málið. Það gæti bara vel verið. Á þess leið mæltist Gunnari Inga Jóhannssyni lögmanni Aðalsteins Kjartanssonar í lokaorðum fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fyrir dómi var stefna Aðalsteins gegn tilfallandi. Blaðamönnum RSK-miðla og talsmönnum þeirra er umhugað að munstra tilfallandi í skæruleiðadeild Samherja. Fyrir hálfu öðru ári fékk … Read More
Ný hatursglæpalög í Skotlandi gagnrýnd fyrir að ógna tjáningarfrelsinu – ráðist að listamönnum
Samkvæmt upplýsingum sem skoskir fjölmiðlar hafa aflað er lögreglan beðin um að beina sér að leikurum og grínistum og tryggja að þeir fari að nýjum hatursglæpalögum landsins. Miklar umræður eru um lögin sem eru gagnrýnd fyrir að vera harkaleg. Í fræðsluefni lögreglunnar sem The Herald hefur skoðað, kemur fram að efni sem talið er „ógnandi og móðgandi“ samkvæmt nýju lögunum … Read More