Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO

frettinErlent, NATÓ, Tjörvi Schiöth1 Comment

Eftir Tjörva Schiöth: Stefnan um austurstækkun NATO var ákvörðuð í Washington D.C. og var hluti af langtímastrategíu Bandaríkjanna Því hefur gjarnan verið haldið fram að austurstækkun NATO hafi ekki verið stefna eða ákvörðun Bandaríkjastjórnar (eða hluti af þeirra langtímastrategíu), heldur hafi það bara verið utanaðkomandi umsóknarríki í Austur-Evrópu sem ákváðu það sjálf – fyrir hönd hernaðarbandalagsins (sem er augljóslega stjórnað … Read More