Vitringarnir þrír seldu upp á mettíma í morgun

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Það vakti mikla athygli þegar jólaauglýsing með þeim Friðriki Ómari, Eyþóri Inga og Jógvan Hansen birtist í kosningasjónvarpinu þann 1. júní sl. á Rúv en þeir kalla sig Vitringana þrjá og munu stíga saman á svið í desember í Hörpu og Hofi. Það seldist upp á allar fyrirhugaðar sýningar á mettíma í morgun en þeir félagar hafa nú bætt við … Read More

„Bláberja Tom“: Rokksöngur fæddur af fáránlegum afsökunum trommara

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Árið 2005 var tónlistarmaðurinn Guðlaugur Hjaltason staddur í Danmörku ásamt vinum sínum Jóni Magnúsi Sigurðssyni (Chernobil) og Þór Sigurðssyni (Deep Jimi and the Zep Creams), þar sem þeir höfðu stofnað hljómsveitina Tundur. Með dönskum trommuleikara fæddi samvinna þeirra skemmtilega eftirminnilegt lag, „Bláberja Tom,“ innblásið af kómískum lélegum afsökunum trommuleikarans fyrir að hafa misst af æfingum. „Eitt kvöldið sagði hann okkur … Read More

Gerir upp veikindin með tónlistinni

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Eftir að hafa fengið heilablóðfall fyrir tveimur árum vegna hjartagalla og hjartaaðgerðar í kjölfarið þar sem lokað var á milli hjartahólfa átti Svavar eftir að gera upp andlega áfallið sem fylgdi í kjölfarið. „Svona eftir á að hyggja þá var andlega áfallið enn meira en það líkamlega og var ég talsverðan tíma að vinna úr því hversu tæpt þetta stóð … Read More