Daníel Ágúst: beint á fm957 með lagið!

frettinTónlistLeave a Comment

Tónlistarmaðurinn og Idol keppandi Birgir Örn sem gengur undir listamannsnafninu Bixxi gefur út lagið sitt ,,Found Each Other’’ sem hann tók í fyrsta þætti af beinni útsendingu Idol Íslands.  Birgir vakti mikla athygli hér á landi í gegnum keppnina og hafa skoðanir verið á alla vegu, en sjálfur segist Birgir hafa mest fundið fyrir stuðningi og tilhlökkun fyrir því að … Read More

Drengjasveitin The Boosters: “We´re in your hearts”

frettinCovid bóluefni, Tónlist, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Nýr smellur hjá alræmdu strákabandi. Þeir eru á tónleikaferðlagi og koma fram á sjúkrahúsi nálægt þér.  „Þegar traustið hefur glatast er erfitt að endurheimta það. Fólk sér að heilbrigðisyfirvöld leyna grundvallarstaðreyndum, afneita raunveruleikanum, hunsa nýjar upplýsingar eða það sem verra er, valda því skaða,“ segja Vinay Prasad og John Mandrola í upplýsandi grein í The Free Press, um ástæðu þess … Read More

Kvikmyndatónlist kvenna í sviðsljósinu á einstökum viðburði í Bíó Paradís

frettinTónlistLeave a Comment

Einstakur viðburður um kvikmyndatónlist verður haldinn í Bíó Paradís laugardaginn 14.janúar í samstarfi við Feminist Film Festival, Shesaid.so og Anima Productions.  Á viðburðinum verða m.a. sýnd atriði úr kvikmyndum Kristínar Jóhannesdóttur en hún sérvaldi nokkrar senur fyrir átta tónskáld sem hafa nú frumsamið nýja tónlist við senurnar. „Tónskáldin koma úr öllum áttum og eru með ólíkan bakgrunn svo það verður … Read More