Hollenska Eurovision framlag söngvarans Joost Klein, er til skoðunnar hjá skipuleggjendum keppninnar vegna óútskýrðs „atviks“ – og mun hann ekki æfa aftur fyrr en málið hefur verið rannsakað að fullu. Hollenski söngvarinn missti af næstsíðustu æfingu keppninnar í Malmö í Svíþjóð í dag, þar sem hann átti að flytja lag sitt Europapa, rétt á undan Ísraelsku söngkonuni Eden Golan, sem … Read More
Ísrael komst áfram í úrslitakeppni Eurovision
Ísraelska söngkonan Eden Golan, komst áfram í úrslitakeppni Eurovision ásamt níu öðrum löndum eftir undanúrslitin í kvöld. Golan mun nú flytja lagið „Hurricane“ aftur á laugardagskvöldið þar sem 26 löndin sem eftir eru berjast um titilinn. Þrátt fyrir fjölmenn mótmæli gegn Ísrael sem efnt var til fyrr í dag í Malmö, létu áhorfendur víðs vegar um Evrópu það ekki á … Read More
Ísraelir varaðir við að fara á Eurovision í Malmö
Times of Israel greinir frá því, að ísraelsk stjórnvöld vara landsmenn sína, sem hyggjast heimsækja Eurovision í Malmö, að láta ekki bera á „síonisma sínum.“ Ísraelskur embættismaður sagði á blaðamannafundi, samkvæmt blaðinu: „Við erum ekki að segja, að þið eigið ekki að ferðast þangað, en þeir sem ferðast ættu ekki að láta síonisma sinn í ljós.“ Samkvæmt ráðleggingunum er í … Read More