Heimskan og yfirlætið ríður ekki við einteyming

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon, Trúmál, Trump2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Sr. Bjarni Karlsson og eiginkona skrifuðu bréf til að mæra fordæmanlega framkomu vinstri woke biskupsins Mariann Edgar Budde. Engin hefði kippt sér upp við það hefði biskupinn yfir Íslandi Guðrún Karls Helgudóttir ekki tekið undir þetta rugl Budde biskups og sagt m.a.í fésbókarfærslu „Margir eru enn óttaslegnari en áður. Hins vegar er alveg sama hvað margar tilskipanir … Read More

Mega feður ekki lengur leiða dætur sínar upp að altarinu

frettinErlent, Trúmál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdottir skrifar: Sænska þjóðkirkjan mun taka fyrir í október mjög umdeilda tillögu sem veldur nú þegar miklum deilum. Tillagan er einföld: ,,Feðrum verður bannað að leiða dætur sína upp að altarinu því það tilheyrir gamalli feðraveldishefð.“ Það eru jafnaðarmenn í Svíþjóð sem lögðu tillöguna fram og vilja innleiða sömu reglur um þetta á öllu landinu, í það minnsta … Read More

Hinn frægi trúleysingi Richard Dawkins segist líta á sig sem „menningarkristinn“

frettinErlent, Trúmál2 Comments

Hinn frægi breski trúleysingi Richard Dawkins, höfundur bókarinnar „The God Delusion“, sagði í nýlegu viðtali að hann skilgreindi sig sem „menningarkristinn“ og kjósi kristna trú en íslam, þó að hann hafi skýrt frá því að hann trúi ekki „orði“ um kristin trú. Í viðtalinu við Rachel Johnson sem var útvarpað 31. mars á LBC sagði Dawkins að hann væri „örlítið … Read More