Guðrún Bergmann skrifar: Þessi áhugaverða bæn var á sínum tíma flutt í Kansas í Bandaríkjunum. Svo virðist hún sé enn að valda usla. Þegar Joe Wright presti við Central Christian Church í Wichita var boðið að flytja ræðu við setningu löggjafarþingsins í Kansas í janúar árið 1996, bjuggust allir við svipaðari ræðu og vanalega. Eftirfarandi bæn kom þeim því verulega … Read More
Stöðvum morð og ofsóknir gegn kristnu fólki
Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Helsta trúarhátíð okkar kristins fólks er að ganga í garð. Við á Vesturlöndum njótum þess, að geta áhyggjulaust undirbúið jólin og íhugað hvað við eigum að gefa fjölskyldu og vinum í jólagjöf. En það er ekki allt kristið fólk, sem býr við sömu forréttindi og við. Í mörgum löndum er hættulegt fyrir kristið fólk að mæta … Read More
Vanþekking fóstrar af sér hatur
Eftir Jón Magnússon: Um miðja síðustu öld var byrjað að tala um jólin og jólagjafir í byrjun desember. Nú byrjar jólaumstangið og kauphátíðin í lok október. Umfjöllun um tilefni jólanna dregst að sama skapi saman eins og þegar ungi drengurinn spurði á aðfangadag. „Erum við ekki að gleyma fæðingardegi jólaveinsins?“ Markaðssetning jólanna hefur tekist svo vel, að vítt og breytt … Read More