Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Helsta trúarhátíð okkar kristins fólks er að ganga í garð. Við á Vesturlöndum njótum þess, að geta áhyggjulaust undirbúið jólin og íhugað hvað við eigum að gefa fjölskyldu og vinum í jólagjöf. En það er ekki allt kristið fólk, sem býr við sömu forréttindi og við. Í mörgum löndum er hættulegt fyrir kristið fólk að mæta … Read More
Vanþekking fóstrar af sér hatur
Eftir Jón Magnússon: Um miðja síðustu öld var byrjað að tala um jólin og jólagjafir í byrjun desember. Nú byrjar jólaumstangið og kauphátíðin í lok október. Umfjöllun um tilefni jólanna dregst að sama skapi saman eins og þegar ungi drengurinn spurði á aðfangadag. „Erum við ekki að gleyma fæðingardegi jólaveinsins?“ Markaðssetning jólanna hefur tekist svo vel, að vítt og breytt … Read More
Norskur translæknir til rannsóknar hjá landlæknisembætti Noregs
Einn helsti sérfræðingur í svokölluðum translækningum, Dr. Esben Esther Pirelli Benestad, 73 ára er til rannsóknar hjá norska landlæknisembættinu. Þetta er í þriðja sinn sem hann er til rannsóknar og því eru teikn á lofti um að hann gæti misst læknaleyfið. Dr. Benestad sem skilgreinir sig sem transkonu var tilkynnt, af landlæknisembættinu nýverið, að hann væri til rannsóknar. Það er … Read More