Sigurræða Trump sem RÚV og meginstraumsmiðlar þegja þunnu hljóði um

frettinErlent, Kosningar, Trump2 Comments

Það vakti athygli að RÚV var að venju með fréttateymi sitt í Bandaríkjunum til að fylgjast með forsetakosningunum. Björn Malmquist fréttamaður var staddur á kosningavöku Kamölu Harris í Pennsylnavíu, en lét ekki sjá sig á kosningavöku Trump. Þá var Visir og Stöð2 einnig með fréttateymi á sama stað, og heimsóttu þau einungis kosningavöku Harris líkt og RÚV og virðast úrslitin … Read More

Fræga fólkið á mjög erfitt með að takast á við epískan sigur Trumps

frettinErlent, Fræga fólkið, Kosningar, TrumpLeave a Comment

Glæsilegur kosningasigur fyrrverandi og verðandi forseta Donalds Trump árið 2024 er algjör afneitun á öfga vinstristefnu og öllu því sem hún hefur í för með sér. Þetta er höfnun á stjórnlausri LGBT-dagskrá, ofbeldisfullri slaufunarmenningu, hrynjandi hagkerfi og síðast en ekki síst, höfnun á Hollywood elítuáhrifum sem hafa gegnsýrt menninguna allt of lengi, the Gateway pundit greinir frá. Og Hollywood tekur … Read More

Trump kjörinn 47. forseti Bandaríkjanna í sögulegum kosningum

frettinErlent, Kosningar, Trump4 Comments

Donald Trump Bandaríkjaforseti, vann afgerandi sigur í sögulegum forsetakosningunum í nótt, hann verður 47. forsetinn í lýðveldissögu Bandaríkjanna. Um er að ræða stórsigur repúblikana, sem náðu einnig meirihluta á þinginu. Trump er 78 ára gamall og því einnig elsti forsetinn sem kosinn hefur verið í embættið. Trump sigraði í Pennsylvaníu þar sem kastljós framboðanna hefur fyrst og fremst verið síðustu … Read More