Tortímandinn í Úkraínu – ástmögur íslenskra stjórnvalda

frettinArnar Sverrisson, Úkraínustríðið1 Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Scott Ritter er fyrrum vopnaeftirlitsmaður í Írak og víðar. Hann er gagnfróður um hernað og stríðið Úkraínu. Hér fylgja einstakar heimildamyndir hans um útvörð vestrænna gilda, lýðræðis og frelsis, stórleikarann Volodymyr Zelensky. Hann er vonarneisti vestursins, segja Katrín Jakobsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Joseph Biden, Jens Stoltenberg og fleiri stórmenni. Volodymyr er ástmögur íslenskra stjórnmálamanna.

Biden semur við Pútín – íslensk aðild?

frettinErlent, Innlent, Úkraínustríðið2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Biden Bandaríkjaforseti er tilbúinn að semja við Pútín forseta Rússlands. Ástæðan er tvíþætt. Í fyrsta lagi getur Úkraína ekki sigrað Rússland á vígvellinum, – og mun tapa ef stríðið dregst á langinn. Í öðru lagi vaxandi áhyggjur af Kína. Á meðan vestrið grefur sér holu í Garðaríki styrkist Kína jafnt og þétt. Ofanritað er ekki tilfallandi greining. Höfundurinn … Read More

Úkraínustríðið nálgast hratt 1917 augnablikið

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Rússland eða Úkraína, fer eftir hver talar, nálgast hratt 1917-augnablikið er viðkvæði álitsgjafa um Úkraínustríðið. 1917-augnablikið kemur þegar önnur hvor þjóðin, rússneska eða úkraínska, segir hingað og ekki lengra. Atburðarásin verði sambærileg októberbyltingunni fyrir 106 árum. Stríðsþreytt þjóð varpar af sér okinu, krefst nýrra stjórnarhátta er tryggja frið og brauð. Af ýmsum ástæðum er harla ólíklegt að komi … Read More