Geir Ágústsson skrifar: Eins og öllum er ljóst eru rússneskir og úkraínskir hermenn núna að deyja á sléttum Úkraínu og sennilega eitthvað fleiri af þeim síðarnefndu en þeim fyrrnefndu enda er erfiðara að ráðast á sterk varnarmannvirki en að verja þau. Í stað þess að líta á átök Rússa og Úkraínumanna sem staðbundin átök með langan aðdraganda, augljós endalok og vel … Read More
Jens Stoltenberg og sprengjurnar hans
Arnar Sverrisson skrifar: Það er ekki bara fyrrverandi forsætisráðherra Ástrala, Paul Keating, sem ofbýður embættisfærsla og viðhorf Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Nató. Norskur herforingi á eftirlaunum, Einar Ödegård, finnur hjá sér hvöt til að kenna fyrrverandi forsætisráðherra sínum um klasasprengjur, sem hann virðist hafa dálæti á. Í opinberu bréfi hans stendur m.a.: Þegar sprengjukrílið fellur til jarðar kviknar í púðrinu, þannig … Read More
Spennandi samtal Björn – stattu þig Malmquist
Hallur Hallsson skrifar: Útibú RÚV í Brussel boðar langt viðtal við Petro Poroshenko forseta Úkraínu [2014-2019] á ensku en Björn Malmquist var í viðtali Morgunútvarps Rásar 1 í morgun, mándag. Við fengum innsýn í viðtalið sem fer á rúv-vefinn á morgun, þriðjudag. Björn er staddur Vilníus í Litháen vegna fundar Nato. Björn kveðst hafa hitt Poroshenko í Brussel fyrir tilviljun … Read More