Af klóakvörslu í drullupytti Nato

frettinHallur Hallsson, Pistlar, Úkraínustríðið2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Fyrrum fréttamaður RÚV og nú Útvarps Sögu Haukur Hauksson hefur búið 30 ár í Moskvu. Hann birti níu sekúndna videó af Volomydyr Zelinskiy með Rikka Sunak forsætisráðherra Breta. Ekki er hægt að segja annað en Zelinskiy líði illa í eigin skinni. Þetta video hefur farið um allan heim; gone viral. Það eru fleiri svipuð video til. „Blessaður … Read More

Fórnarlömbum stríðs ljáð rödd

frettinKvikmyndir, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson fyrrv. ráðherra og þingmann: Anne-Laure Bonnel heitir frönsk fréttakona og lengi vel kennari við Parísarháskóla. Hún fór til Donbass héraðs í austurhluta Úkraínu í ársbyrjun 2015, hálfu ári eftir að stríð braust þar út. Hún fór þangað til að ljá almenningi rödd sem ekki hafði fengið að heyrast. Hér að neðan er slóð á afraksturinn. Heimildarmynd hennar … Read More

Úkraínu skipt milli ESB og Rússlands

frettinPáll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Rússneskt tilboð til Olaf Scholz kanslara Þýskalands og Evrópusambandsins er rætt í þýskum fjölmiðlum. Die Welt segir frá tillögu Dmitri Medvedev fyrrum forseti og forsætisráðherra Rússlands að Úkraínu verði skipt á milli Evrópusambandsins og Rússlands. ESB-ríki eins og Pólland og Ungverjaland gera landakröfu á úkraínskt land, þótt ekki fari það hátt. Sameiginleg krafa Bandaríkjanna og ESB er að Rússar hætti … Read More