Mel Gibson og Mark Wahlberg bjarga Hollywood

Gústaf SkúlasonErlent, Kvikmyndir2 Comments

Í djarfri aðgerð sem hrist hefur upp í Hollywood, hafa hinir gamalreyndu leikarar Mel Gibson og Mark Wahlberg tekið höndum saman um að skapa nýtt kvikmyndaframleiðsluver. Verður kveikmyndaverið tileinkað varðveislu hefðbundinnar frásagnarlistar þar sem gildrur rétttrúnaðarins eða s.k. vók-menningar, verða sniðgengnar. Tilkynningin kemur eins ferskur blær fyrir marga í greininni sem eru orðnir langþreyttir á víðtækum áhrifum pólitískrar rétthugsunar og … Read More

„The War On Children“ afhjúpar stríðið sem er háð gegn börnum í dag

frettinErlent, KvikmyndirLeave a Comment

Heimildarmyndin Stríðið gegn börnunum „The War On Children“ afhjúpar stríðið sem er háð gegn börnum í dag í gegnum kynjahugmyndafræðina. Í myndinni er fjallað um kynvæðingu til skemmtunar, kynlífssmygl, misnotkun á netinu, TikTok, Big Pharma og fleira. Landon og Robby Starbuck fara með áhorfendur um víðan völl þar sem stríðið gegn börnunum er afhjúpað, og bjóða einnig upp á einkaviðtöl … Read More

Tim Ballard vinnur með Mel Gibson að heimildarmynd um barnaníðingshring í Úkraínu

frettinKvikmyndir, Margrét Friðriksdóttir, ViðtalLeave a Comment

Fréttin.is spurði Sound of Freedom hetjuna og leyniþjónustumanninn Tim Ballard, sem bjargað hefur þúsundum barna frá kynlífsánauð, hvort hann hafi heyrt af barnaníðs og mansalsmálum í Úkraínu? „Já reyndar kemur bráðlega út heimildarmynd sem Mel Gibson og Tony Robbins framleiða. Við fórum til í Úkraínu í fyrra og þar tókum við upp efni sem snýr að munaðarlausum börnum, sem eru fórnarlömb … Read More