Fréttin.is spurði Sound of Freedom hetjuna og leyniþjónustumanninn Tim Ballard, sem bjargað hefur þúsundum barna frá kynlífsánauð, hvort hann hafi heyrt af barnaníðs og mansalsmálum í Úkraínu? „Já reyndar kemur bráðlega út heimildarmynd sem Mel Gibson og Tony Robbins framleiða. Við fórum til í Úkraínu í fyrra og þar tókum við upp efni sem snýr að munaðarlausum börnum, sem eru fórnarlömb … Read More
Leyniþjónustumaðurinn og hetjan Tim Ballard í einkaviðtali við Fréttina
Ritstjóri hafði samband við Angel Studios í Bandaríkjunum og fékk blessunarlegt tækifæri til að taka viðtal við sjálfan Tim Ballard sem er hetja stórmyndarinnar „Sound of Freedom“. Myndin byggist á sönnum atburðum og fjallar um baráttu Ballard gegn barnaníðingshringjum og kynlífsþrælkun barna sem skelfilega er orðinn einn stærsti iðnaður í heiminum í dag. Herra Ballard hefur helgað líf sitt málaflokknum … Read More
Múslimaríkið Líbanon bannar Barbie kvikmyndina fyrir að ýta undir „kynferðislegan öfuguggahátt“
Yfirvöld í Líbanon hafa ákveðið að banna „Barbie“ myndina í kvikmyndahúsum og segja hana stuðla að „kynferðislegum öfuguggahætti“ og brjóta gegn gildum þjóðarinnar. Menntamálaráðherrann Mohammad Mortada bannaði myndina í kvikmyndahúsum eftir að hafa frestað útgáfudegi hennar fram í lok ágúst og segir hana stangast á við „siðferðileg og trúarleg gildi sem og meginreglur Líbanons,“ ríkisreknir fjölmiðlar greindu frá á miðvikudag. Ráðherrann … Read More