Eftir Arnar Sverrisson: Meðan sprengjugnýr ærir íbúa í Kænugarði og klukkurnar glymja á Wall Street, vex ógæfa Úkraínumanna. Land úkraínskra bænda er sprengt, mengað og selt. Samfélagið löðrar í spillingu, meira að segja hæstiréttur. Það hriktir svo sannarlega í grunnstoðum úkraínsks samfélags. Harðari atlaga gegn rússneskri tungu og menningu er boðuð í nýrri löggjöf. Olena Gordina, prófessor við Þjóðarvísindastofnun (National … Read More
Skorað á Ólaf Ragnar að gerast sáttasemjari á milli Rússa og Úkraínumanna
Hópur fólks hefur skorað á Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta Íslands að gerast sáttasemjari í stríðinu á milli Rússa og Úkraínumanna. Í fréttatilkynningu frá hópnum segir: „Stríðið í Úkraínu er líklegt til að þróast til heimsstyrjaldar með kjarnorkuvopnum. Aðgerðaleysi herskárra leiðtoga vesturlanda til friðar ógnar framtíð okkar og velsæld. Íslendingar, vopnlaus þjóð sem búið hefur við frið í nær þúsund … Read More
Áskorun um að stöðva stríðið í Úkraínu strax
100 Íslendingar hafa skorað á leiðtoga evrópskra ríkja að stöðva stríðið í Úkraínu strax. „Við undirritaðir friðarsinnar á Íslandi skorum á leiðtoga evrópskra ríkja að stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar og vinna í kjölfarið að friði og samvinnu í Evrópu. Stríð eru óásættanleg leið til að útkljá ágreining ríkja eða hópa á milli. Evrópa getur státað af langri sögu … Read More