Eftir Arnar Sverrisson: Þúsundir ungra karlmanna falla í hinu viðbjóðslega stríði í Úkraínu um þessar mundir. Samtímis því, að um fjórðungur Bandaríkjamanna lifir undir fátæktar mörkum, fjármagna stjórnvöld þeirra dauða, eymd og eimyrju. Það gera íslensk stjórnvöld líka. Stjórnvöld beggja þjóða – og fleiri – fjármagna einnig spillingu hinna ríku í Úkraínu. Þeir eru blóðsugur á þjóð sinni. Allt frá … Read More
Allir samningar um útflutning korns frá Úkraínu í uppnámi
Hinn 22 júlí 2022 var undirritaður í Istanbúl samningur Tyrkja, SÞ, Úkraínu og Rússlands um öruggan útflutning korns, annarrar matvöru og áburðar frá höfnum Úkraínu til þurfandi íbúa þriðja heimsins, að sagt var. Fyrsta skipið sigldi frá Ódessu hinn 1. ágúst eins og var rækilega kynnt í fjölmiðlum á þeim tíma. Það var Razoni sem sigldi undir fána Sierra Leone … Read More
Grimm greining Úkraínustríðs
Eftir Pál Vilhjálmsson: Úkraínustríðið mun standa lengi enn. Hvorugur stríðsaðila er kominn nærri þolmörkum. Sjónarmið í Úkraínu er að friður verði ekki saminn nema í rústum Moskvu. Ráðandi öfl á vesturlöndum styðja harðlínumenn í Kænugarði. Afstaðan hér að ofan kemur fram í viðtali við Anatol Lieven sem er nýkominn frá Úkraínu, hitti þar mann og annan. Lieven er hlynntur málstað Úkraínumanna en óttast … Read More