Satt og logið um stríðið í Úkraínu

frettinArnar Sverrisson, Erlent, Úkraínustríðið1 Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Fréttamaður RÚV lýsti því með andköfum um daginn, að fundist hefði myndband af afhöfðun úkraínsks hermanns. Það lá í orðunum, að hér væru rússneskir hermenn að verki. Rússar sögðust ætla að athuga málið. En síðan hefur allt verið hljótt á áróðursvígstöðvum RÚV. Væri þessi fjölmiðill samkvæmur sjálfum sér, ætti hann líka að birta neðangreinda frétt, þar sem … Read More

Hersh: Zelensky-stjórnin sveik út 400 milljónir dollara af bandarískri aðstoð í fyrra

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Öryggismál, Úkraínustríðið, Utanríkismál1 Comment

Erna Ýr Öldudóttir þýddi umfjöllun eftir bandaríska Pulizer-verðlaunahafann Seymour Hersh, birtist fyrst á Substack undir nafninu „Trading with the enemy“ þann 12. apríl 2023.  Hömlulaus spilling í Kænugarði, á meðan bandarískir hermenn safnast saman við landamæri Úkraínu. hvernig Sér Biden-stjórnin fyrir sér endalokin? Ríkisstjórn Úkraínu, undir forystu Volodymyr Zelensky, hefur fengið bandarískt skattfé til að greiða bráðnauðsynlegt dísileldsneyti dýru verði. … Read More

Lygar eru hergögn í stríði

frettinÁróður, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Ekki alls fyrir löngu skrifaði ég blaðapistil um bók Stefans Zweig, Veröld sem var. Bókin er skrifuð í skugga heimstyrjalda og lýsir því hvað stríð og stríðsáróður gerir einstaklingum og samfélagi. Skýrði ég þar út hvers vegna mér þykir þessi bók þörf lesning þessa dagana: Orð Stefans Zweig í Veröld sem var gerast sífellt ágengari í mínum … Read More