Í almennri umræðu þykir það umdeilt hvort stríðið í Úkraínu sé „proxýstríð“, en það er aldrei nefnt í meginstraumsfjölmiðlum þrátt fyrir að þetta sé mjög vel þekkt. Háttsettir ráðamenn í Bandaríkjunum hafa sagt ótal sinnum að þeir séu í „proxýstríði“ í Úkraínu í þeim tilgangi að veikja Rússland. „Proxýstríð“ (e. proxy war) mætti þýða sem staðgengilsstríð. Tjörvi Schiöth sagnfræðingur segir frá … Read More
Hryðjuverkið í Eystrasalti er stríðsglæpur
Eftir Hall Hallsson: Það liggur fyrir að Nord Stream hryðjuverkið er Act of War; – stríðsaðgerð. Gasleiðslan er í eigu rússneskra og evrópskra orkufyrirtækja, þar á meðal þýskra svo hryðjuverkið er stríðsaðgerð gegn Rússlandi, Þýskalandi og þjóðum Evrópu. Þetta er mesta umhverfis hryðjuverk sögunnar, óheyrilegt magn af CO₂ og metan slapp út í andrúmsloftið. Mengunin hefur geigvænleg áhrif á lífríki … Read More
Bútsja, rússaandúð og stríðsáróður á RÚV
Eftir Þórarin Hjartarson: Í tilefni af ársafmæli Úkraínustríðsins gaf RÚV/Kveikur (28/2) okkur sína innsýn í þetta stríð, sögur af þjáningum Úkraínumanna, í borgunum Kiev, Kharkiv og Bútsja og ekki síður myndrænar sögur af framferði Rússa í stríðinu, ekki síst í síðastnefndu borginni. Seint verður of mikið gert úr djúpri þjáningu Úkraínu í þessu stríði. Ekki ætla ég að reyna að … Read More