Þrír fórust, þegar úkraínski herinn sprengdi sjúkrabíl í Donetsk fyrir þremur dögum. Frá þessu greindi Reuters, þann 23. febrúar sl. Síðan þá hefur talan hækkað upp í fjóra, sbr. frétt TASS þar um. Til viðbótar slösuðust amk. sjö manns. Heilbrigðisstarfsmenn og slökkvilið voru að störfum við að bjarga slösuðum, um tíu kílómetrum fyrir innan víglínuna, eftir að úkraínski herinn hafði … Read More
Kína tekur forystu í Úkraínu
Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Í Úkraínustríðinu falla öll vötn til Peking. Macron pantar viðtal hjá Xi Jinping forseta Kína og fær áheyrn í byrjun apríl. Í mars sækir Xi Jingping Pútín heim í Moskvu. Macron mun hitta forseta Kína eftir Pútín. Forgangsröð Kínverja er skýr, fyrst Rússar síðan vestrið. Selenskí forseti Úkraínu vill einnig áheyrn hjá forseta Kína, segir það „mikimikilvægt fyrir … Read More
ESB finnur ekki 300 milljarða evra af frystum rússneskum gjaldeyriseignum
Ekki hefur tekist að finna megnið af rússneska gjaldeyrisvaraforðanum, eða um 300 milljarða evra, sem frystur var í evrópskum bönkum eftir 24. febrúar í fyrra. Þetta hefur litháenski fréttavefurinn Delfi eftir ónefndum heimildum innan úr Evrópusambandinu, í umfjöllun sem birtist þann 21. febrúar síðastliðinn. Evrópskur þingmannahópur hafði krafist þess af framkvæmdastjórninni, að gerð yrði samantekt yfir frystar eigur rússneska ríkisins. … Read More