Washington DC: Mótmæli gegn stríðsvitfirringu og þriðju heimsstyrjöldinni

frettinArnar Sverrisson, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Það eru enn til friðarsinnar í landi hinna hugprúðu og frjálsu. Það voru þeir, sem stöðvuðu ógeðslegt stríð yfirvalda sinna í Víetnam á sínum tíma. Og árið 1982 mótmæltu friðarsinnar í Bandaríkjunum kjarnorkuvopnavæðingunni. Síðan lögðust þeir í dvala. En nú rumska þeir loksins, hafa yngt upp, og koma út á göturnar aftur, þ.e. þann 19. þessa mánaðar. … Read More

Verðlaunablaðamaður segir Bandaríkin hafa sprengt Nordstream leiðslurnar með aðstoð Noregs

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Öryggismál, Stjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Bandaríski blaðamaðurinn og Pulitzer-verðlaunahafinn Seymour Hersh segist hafa heimildir fyrir því að Bandaríkin, með aðstoð Noregs, hafi sprengt Nordstream-gasleiðslurnar í fyrrahaust. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun sem hann birti á Substack í dag. Þar segir m.a.: „Í júní síðastliðnum komu kafarar sjóhersins, í skjóli hinnar víðtæku NATO-æfingar BALTOPS 22, fyrir sprengiefni með fjarstýringu. Þremur mánuðum síðar, eyðilagði sprenging þrjár … Read More

Fullyrðir að Vesturlönd hafi komið í veg fyrir vopnahlé milli Rússlands og Úkraínu

frettinÚkraínustríðið1 Comment

Vopnahlé milli Rússlands og Úkraínu var mögulegt skömmu eftir að átök milli ríkjanna hófust í febrúar á síðasta ári. Hins vegar herma nýjustu fregnir að stuðningsmenn Kyiv á Vesturlöndum hafi komið í veg fyrir samningaviðræður milli nágrannaríkjanna tveggja. Þetta fullyrðir Naftali Bennett, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, í viðtali á ísraelsku stöðinni Channel 12. Bennett sem hafði milligöngu um friðarviðræðurnar segir að Vesturlönd hafi hindrað að … Read More