Brasilía hafnar beiðni Þjóðverja um að senda vopn til Úkraínu

frettinStjórnmál, Úkraínustríðið2 Comments

Forseti Brasilíu, Luiz Inacio Lula da Silva, hefur hafnað beiðni Þjóðverja um að senda vopn til Úkraínu sem hluta af alþjóðlegu átaki til að aðstoða Kyiv við að berjast gegn Rússum, að því er Bloomberg fréttastofan greindi frá 31. janúar. „Brasilía hefur engan áhuga á að koma vopnum til Úkraínu til að nota í stríðinu,“ sagði Lula við fréttamenn á … Read More

Það hriktir í heimsveldinu í vestri – hrævareldar og hrægammar í Úkraínu

frettinArnar Sverrisson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Það eru eins og margir vita, náin tengsl milli stjórnvalda í Washington og meginstraumsfjölmiðla, þar í landi. Þeim er iðulega beitt á vígvelli stjórnmálanna. Fyrir skemmstu skrifaði utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Anthony Blinken, sem nú er á bólakafi við að stilla til friðar í Miðausturlöndum, Kremlverjum bréf, í líki kjallaragreinar í Washington Post. Hriktir í stoðum heimsveldisins í vestri … Read More

Nánast útilokað að Úkraína sigri

frettinPáll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: „Sárt en satt: Úkraínskur sigur verður ólíklegri dag frá degi. Her Kíev-stjórnarinnar tapar bæði mannskap og hergögnum, óvinurinn kemur sér betur fyrir og býr að gífurlegum vopnabirgðum. Engin furða að vestrænir stjórnmálamenn tala æ oftar um vopnahlé.“ Tilvitnunin að ofan er fengin úr þýsku útgáfunni Die Welt, sem er hlynnt málstað Úkraínu og klappar að jafnaði þann stein … Read More