Nánast útilokað að Úkraína sigri

frettinPáll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: „Sárt en satt: Úkraínskur sigur verður ólíklegri dag frá degi. Her Kíev-stjórnarinnar tapar bæði mannskap og hergögnum, óvinurinn kemur sér betur fyrir og býr að gífurlegum vopnabirgðum. Engin furða að vestrænir stjórnmálamenn tala æ oftar um vopnahlé.“ Tilvitnunin að ofan er fengin úr þýsku útgáfunni Die Welt, sem er hlynnt málstað Úkraínu og klappar að jafnaði þann stein … Read More

Keflavíkurganga Halls Hallssonar…

frettinHallur Hallsson, Úkraínustríðið1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Fyrrum samstarfsmaður og vinur skrifar að ég tali eins og herstöðvarandstæðingur í Kalda stríðinu í grein minni um Ísland skotmark í styrjöld Rússa og Nato? „Þú áttar þig ekki á að fæling er eina leiðin til friðar – sannaðist enn einu sinni í Úkraínu,“ segir hann í skilaboðum til mín. Blaðamaður á Mogganum tekur undir með Birni … Read More

Bandarískir hergagnaframleiðendur stórgræða á Úkraínustríðinu

frettinRíkissjóður, Úkraínustríðið1 Comment

Á sama tíma og íslensk stjórnvöld hafa mokað hátt í þrjú þúsund milljónum, úr hinum tóma og skuldsetta ríkissjóði, í Úkraínustríðið hagnast bandarískir hergagnaframleiðendur gríðarlega vegna stríðsins sem og öðrum stríðsátátökum annars staðar í heiminum. Gögn sem utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út sýna að bandarísk vopnasala til annarra landa jókst úr 103,4 milljörðum bandaríkjadala árið 2021 í 153,7 milljarða dala árið … Read More