Albert, Óli Björn og ég…

frettinHallur Hallsson, Pistlar, Úkraínustríðið4 Comments

Eftir Hall Hallsson: Albert Jónsson og Óli Björn Kárason eru gamlir samstarfsfélagar mínir og vinir. Við Óli Björn unnum saman á Morgunblaðinu fyrir næstum fjörtíu árum og aftur árið 2003 þegar Óli Björn þá ritstjóri DV fékk mig til að leiða umbreytingu blaðsins. DV fékk nýtt nútímalegt útlit. Þá hins vegar urðu þau tíðindi að Landsbanki Björgólfsfeðga seldi DV – … Read More

Úkraínuharmleikurinn – lokaatriðið nálgast

frettinArnar Sverrisson, Úkraínustríðið13 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Bandaríski þáttastjórnandinn Tucker Carlson fór á kostum í vikunni eins og hann gerir stundum. Tucker Carlson: Zelensky shows up to DC looking like a strip club manager and demanding money. Our aging leadership class will give him billions from our crumbling economy pic.twitter.com/aIvgiQvkJ0— Benny Johnson (@bennyjohnson) December 22, 2022 Hann afhjúpar eitt af lokaatriðunum í harmleiknum um Úkraínu, … Read More

Jólapakkinn til Úkraínu: meira stríð

frettinPáll Vilhjálmsson, Úkraínustríðið6 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Vopnapakkinn sem Biden bandaríski gaf Selenskí Úkraínuforseta er meira stríð. Yfirhershöfðingi Úkraínuhers, Valery Zaluzhny, hvetur til harðari refsinga gegn liðhlaupum, sem vilja ekki fórna lífi fyrir rússneskumælandi land. Stríðið í Úkraínu er 300 daga. Bjartsýnar spár gera ráð fyrir stríðslokum í vor. Líklega hafa um 150 þúsund týnt lífi. Fjöldi örkumlaðra og alvarlega særðra er sennilega 200 þúsund. Um 350 … Read More