Brotið bannorð í Úkraínu

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Stríð var bannorð, tabú, í Evrópu eftir lok seinni heimsstyrjaldar. Tvö Evrópustríð urðu heimsstríð á 30 árum. Ekki undir nokkrum kringumstæðum mátti Evrópa efna til þriðja hildarleiksins. Ekki svo að skilja að Evrópa væri í færum að gera eitthvað heimssögulegt árin eftir 1945. Álfan var jaðarsett í heimspólitíkinni þar sem Bandaríkin og Sovétríkin réðu ferðinni, skiptu m.a. … Read More

Selenskí undirritaði lög sem banna fjölmiðlafrelsi: sjónvarps- og útvarpsráð algjörlega stjórnað af forsetanum

frettinErlent, Fjölmiðlar, Úkraínustríðið1 Comment

Nokkur úkraínsk og evrópsk blaðamannasamtök hafa harðlega gagnrýnt nýju fjölmiðlalögin sem Volodymyr Selenskí samþykkti nýlega. Lögin veita stjórnvöldum aukið vald og áhrif yfir fréttaveitum í landinu. Þann 29. desember síðastliðinn undirritaði Volodymyr Selenskí, forseti Úkraínu, umdeilt lagafrumvarp. Lögin veita stjórnvöldum vald til að stjórna að mestu leyti úkraínskum fjölmiðlasamtökum og blaðamönnum. Frumvarpið var samið fyrir tveimur árum og hefur verið … Read More

Pútín fyrirskipar vopnahlé á jólunum – Kænugarðsstjórnin hafnar því

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, hefur fyrirskipað 36 tíma vopnahlé í átökunum við Úkraínuher, til að kristnir rétttrúaðir á átakasvæðunum geti mætt í guðsþjónustu og haldið jólahátíð. Frá því greinir meðal annars Breska ríkisútvarpið BBC. Réttrúnaðarkirkjan heldur jólin 7. janúar, og skal vopnahléð hefjast kl. 12 á morgun að staðartíma í Moskvu. Óskað var eftir því við Úkraínustjórn að hún gerði slíkt … Read More