„Kannski ætti ég að byrja á að segja að það er rétt hjá þér að NATO- og ESB ríkin hafi tæmt [vopna] birgðir sínar til stuðnings Úkraínu og að það hafi verið rétt að gera það“, sagði Jens Stoltenberg á sameiginlegum fréttafundi með Charles Michael, forseta Evrópuráðsins og Ursulu van der Leyen, framkvæmdastjóra ESB í Brussel í morgun. „NATO allies … Read More
Hvítrússar gerast „píratar“ í óvinveittum ríkjum
Ríkisstjórn Hvíta-Rússlands, traustir bandamenn Rússlands, hefur tímabundið lögleitt sjórán (e. piracy) hugverka frá „óvinveittum“ þjóðum. Frá því greinir meðal annarra Vice í gær. Lögin, sem eru dagsett 3. janúar á pravo.by — lagagátt Hvíta-Rússlands — voru samþykkt af stjórnvöldum í lok desember sl. og munu gilda til ársloka 2024. Þau leyfa sjórán á stafrænum vörum, þ.m.t. tölvuhugbúnaði, kvikmyndum og … Read More
Brotið bannorð í Úkraínu
Eftir Pál Vilhjálmsson: Stríð var bannorð, tabú, í Evrópu eftir lok seinni heimsstyrjaldar. Tvö Evrópustríð urðu heimsstríð á 30 árum. Ekki undir nokkrum kringumstæðum mátti Evrópa efna til þriðja hildarleiksins. Ekki svo að skilja að Evrópa væri í færum að gera eitthvað heimssögulegt árin eftir 1945. Álfan var jaðarsett í heimspólitíkinni þar sem Bandaríkin og Sovétríkin réðu ferðinni, skiptu m.a. … Read More