Eftir Pál Vilhjálmsson: Vopnapakkinn sem Biden bandaríski gaf Selenskí Úkraínuforseta er meira stríð. Yfirhershöfðingi Úkraínuhers, Valery Zaluzhny, hvetur til harðari refsinga gegn liðhlaupum, sem vilja ekki fórna lífi fyrir rússneskumælandi land. Stríðið í Úkraínu er 300 daga. Bjartsýnar spár gera ráð fyrir stríðslokum í vor. Líklega hafa um 150 þúsund týnt lífi. Fjöldi örkumlaðra og alvarlega særðra er sennilega 200 þúsund. Um 350 … Read More
Danir með áhyggjur af frelsi fjölmiðla í Úkraínu
Fréttaritari Danska ríkisútvarpsins í Rússlandi og Úkraínu, Matilde Kimer, er sökuð af úkraínskum yfirvöldum um að stunda rússneskan áróður og var blaðamannaleyfið hennar í Úkraínu afturkallað. Frá því greindi Danska ríkisútvarpið. Saga málsins er sú að í ágúst síðastliðnum var leyfið hennar afturkallað að beiðni úkraínsku öryggislögreglunnar SBU. Ástæðan á að vera gamlar facebook færslur af fagreikningi hennar með fréttaefni … Read More
Friður í Úkraínu? Kissinger spyr hvort nú sé réttur tími til samningaviðræðna
Henry Kissinger reynir aftur að koma á friði í Úkraínu og skrifar til þess grein í Spectator. Í upphafi greinarinnar vitnar hann til þess að í ágúst 1916 hefði verið talið mögulegt að stöðva Fyrri heimsstyrjöldina með milligöngu Bandaríkjaforseta sem þá var Woodrow Wilson en hann ekki talið sig hafa tíma einmitt þá því kosningar til endurkjörs voru í nóvember. … Read More