Á föstudag lýsti Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, því yfir að úkraínsk stjórnvöld hygðust banna stóran hluta af úkraínsku rétttrúnaðarkirkjunni, þekktustu trúarstofnun þjóðarinnar, sem sögð er hafa tengsl við Moskvu. „Það er nauðsynlegt að skapa aðstæður þar sem prestar sem eru með tengsl við árásarríkið [Rússland] munu ekki geta misnotað sér Úkraínumenn og veikt Úkraínu innan frá,“ sagði Zelensky. Bann Zelenskys á þessari … Read More
Ursula von der Leyen sagði yfir 100 þúsund úkraínska hermenn fallna en svo var það fjarlægt
Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins (ESB), Ursula von der Leyen, sagði í ávarpi í dag, yfir 20 þúsund almenna borgara og meira en 100 þúsund úkraínska hermenn fallna, í átökunum í Úkraínu. Frá því greinir Ukrainska Pravda í dag. Í ávarpinu fór hún meðal annars yfir hvernig ESB geti hafið eignaupptöku á 300 milljörðum evra af rússneskum ríkiseignum og 19 milljörðum evra af eigum … Read More
Glæpir stjórnvalda í Kænugarði eru vandlega skrásettir
Lítið er fjallað um raunir almennings í Suður- og Austur Úkraínu á Vesturlöndum, m.a. af því að það hentar ekki heimsvaldastefnu og hagsmunum Bandaríkjanna og Bretlands. Forsaga málsins er sú að lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum í Úkraínu var kollvarpað með aðstoð Bandaríkjanna og öfgaþjóðernissinnaðra vígasveita árið 2014, eftir það sem hafði byrjað sem friðsamleg mótmæli Evrópusinna á Maidan-torgi. Um þetta var … Read More