Heildarframlög íslenska ríkisins til Úkraínu 2,5 milljarðar króna

frettinFjárframlög, Úkraínustríðið8 Comments

Fjárframlög íslenska ríkisins til Úkraínu frá upphafi stríðsins 24. febrúar sl. nema alls 2,5 milljörðum króna.

Þetta kemur fram í svari utanríkisráðuneytisins sem segir að heildarframlög Íslands til annars vegar mannúðar- og efnahagsaðstoðar og hins vegar varnatengdrar aðstoðar í þágu Úkraínu hafi alls numið 2,5 milljörðum króna.

Í svari ráðuneytisins segir jafnframt að leitast sé við að mæta brýnustu þörfum úkraínskra stjórnvalda, aðallega með framlögum til alþjóðastofnana og alþjóðlega sjóða, til dæmis Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna og UNICEF, sjóða í vörslu Alþjóðabankans (World Bank), Atlantshafsbandalagsins (Nató) og ríkjahóps sem styður varnarbaráttu Úkraínu (Ukraine Defence Contact Group).

Einnig er um að ræða beinan stuðning á borð við sendingar á matvælum, vetrarbúnaði og raforkubúnaði í gegnum alþjóðlega samhæfingarmiðstöðvar eða með milligöngu vina- og bandalagsríkja.

8 Comments on “Heildarframlög íslenska ríkisins til Úkraínu 2,5 milljarðar króna”

 1. Nú er semsagt einhver gutti að drekka kampavín og borða kavíar á hlýrri suðurhafseyju á okkar kostnað.
  Takk fyrir það. Mig vantaði það ekki.

 2. Þessi NATO hernaðarsamtök voru stofnuð af BNA á sama tíma og þeir hófu kaldastríðið, þeir þurftu lendingastaði fyrir sinn stríðsrekstur til dæmis á Íslandi og hafa þeir eflaust í gegnum mútugreiðslur náð að nauðbeygja þá ríkistjórn sem var við völd hér á þeim tíma til að ganga að kröfum þeirra.
  Ætli okkur væri ekki nær að nota þessa 2,5 milljarða hér heima í stað þess að láta skattborgarana borga undir stríðsrekstur BNA og þessara nasista vina þeirra í Úkraínu. Svo væri betra að þingmennirnir sjálfir ásamt þessu Úkraínu uppklappliði (ákveðnum ónefndum fjölmiðlamönnum) borguðu þetta sjálfir úr eigin og myndu líka berjast í fremstu viglínu með nasistunum, það væri eins og að slá tvær flugur í einu höggi þegar Rússinn myndi hreinsa okkur af þessari óværu á einu bretti.

  Ísland ÚR NATO OG ÞAÐ STRAX!

 3. Eru gyðingar í Úkraínu?
  Ég er nokkuð viss um að þessir þjóðernis öfgahópar sem BNA er að fóðra í Úkraínu séu ekki gyðingar.
  Hvaða gyðinga ert þú að tala um?

 4. Margir gyðingar hafa reynt að fletta ofan af kazarmafíunni með litlum árangri, enda ávallt erfitt að afhjúpa mafíur. Ég tala nú ekki um ef þær eru mannaðar gyðingum, því um leið og þeir eru nefndir á nafn fara allir að skjálfa í hnjáliðunum eða að ráðast á sendiboðann.

 5. Trumpet, það er nú líklega margt til í þessu hjá þér. Það er nú svo magnað að blessaðir gyðingarnir sem ekkert má blása á eru í runinni að spila sama leikinn í Palestínu og þessir öfga þjóðernissinnar eru að gera í Úkrainu.

 6. Ari. Robert Friedman, sem er sjálfur gyðingur, skrifaði til dæmis um þá í bókinni “ The Red Mafya”, já, mafía með y. Hann nefnir að hún teygir anga sína um allan heim. Friedman lifði ekki lengi eftir útgáfu bókarinnar. Gyðingum sem tala opinskátt er refsað grimmilega. Eins er það með frímúrara, þeim er gerð grein fyrir því að það eru slæmar afleiðingar af því að verja ekki “ reglu bróður” . Þeir eru þekktir fyrir að hylma yfir glæpum “ bræðra”. Svona þrífst spilling. Spillingin í heiminum hefur vaxið stjarnfræðilega síðustu ár. Þessir hópar eru óhæfir í að stjórna, og því fer sem fer.

Skildu eftir skilaboð