Danskt atvinnulíf slítur tengsl sín við Copenhagen Pride

EskiErlent, Fjárframlög, Hinsegin málefni, Iðnaður, Ísrael, WokeLeave a Comment

Danska iðnaðarsambandið Dansk Industri hefur slitið tengsl sín við Hinsegin Daga Kaupmannahafnar eða Copenhagen Pride. Þetta gerist að mjög ígrunduðu máli að sögn Kinga Szabo Christensen, samskiptastjóra Dansk Industri. ,,Við slítum formleg tengsl okkar við Copenhagen Pride vegna þess að markmið hreyfingarinnar með inngildingu og fjölbreytilega er algjörlega í skugganum á öðrum verkefnum og markmiðum sem elur meira á sundrungu … Read More

Hátt í hundrað milljónir af skúffufé til Samtakanna ´78

EskiFjárframlög, Hinsegin málefni, Innlent2 Comments

Hátt í hundrað milljónir af skúffufé ráðherra ríkisstjórnarinnar rennur til Samtakanna ´78. Viðskiptablaðið greinir frá því í dag að Ásmundur Einar Daðason, mennta-og barnamálaráðherra undirritaði samning við Samtökin ´78. Í tilkynningu ráðuneytisins segir: ,,Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert samning við Samtökin ’78 um stuðning við fræðslu- og ráðgjöf samtakanna. Ætlunin er að stuðla að öruggu umhverfi fyrir hinsegin börn og … Read More

Fjárstuðningur íslenska ríkisins við Úkraínu nemur 4,5 milljörðum króna

frettinFjárframlög, Innlent, NATÓ, Úkraínustríðið2 Comments

Stuðningur Íslands við Úkraínu á þessu ári og síðasta nemur um 4,5 milljörðum króna. Kostnaður ríkisins við móttöku flóttafólks frá Úkraínu er ekki meðtalinn. Íslenska ríkið er að auka framlög sín til öryggis- og varnarmála eins og önnur NATO ríki sem hafa vaxandi áhyggjur af auknu samstarfi Rússlands og Kína sem og umsvifum Kína í Kyrrahafinu. Tveggja daga fundi utanríkisráðherra NATO lauk … Read More