„Gaman er að segja frá því að árið 2017 voru heildarframlög ríkisins til samtakanna 6.850.000 krónur en í ár munu framlög forsætisráðuneytisins nema 55 milljónum króna sem sýnir skýra forgangsröðun stjórnvalda í þágu réttindabaráttu hinsegin fólks,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, á facebook síðu sinni í dag. Forsætisráðherra og formaður Samtakanna 78, Álfur Birkir Bjarnason undirrituðu styrktarsamning í forsætisráðuneytinu í dag. … Read More