Samtökin 78 fá 55 milljón króna styrk frá forsætisráðuneytinu

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjárframlög, Innlent2 Comments

„Gaman er að segja frá því að árið 2017 voru heildarframlög ríkisins til samtakanna 6.850.000 krónur en í ár munu framlög forsætisráðuneytisins nema 55 milljónum króna sem sýnir skýra forgangsröðun stjórnvalda í þágu réttindabaráttu hinsegin fólks,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, á facebook síðu sinni í dag. Forsætisráðherra og formaður Samtakanna 78, Álfur Birkir Bjarnason undirrituðu styrktarsamning í forsætisráðuneytinu í dag. … Read More