Hátt í hundrað milljónir af skúffufé til Samtakanna ´78

EskiFjárframlög, Hinsegin málefni, Innlent2 Comments

Hátt í hundrað milljónir af skúffufé ráðherra ríkisstjórnarinnar rennur til Samtakanna ´78. Viðskiptablaðið greinir frá því í dag að Ásmundur Einar Daðason, mennta-og barnamálaráðherra undirritaði samning við Samtökin ´78. Í tilkynningu ráðuneytisins segir: ,,Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert samning við Samtökin ’78 um stuðning við fræðslu- og ráðgjöf samtakanna. Ætlunin er að stuðla að öruggu umhverfi fyrir hinsegin börn og … Read More

Fjárstuðningur íslenska ríkisins við Úkraínu nemur 4,5 milljörðum króna

frettinFjárframlög, Innlent, NATÓ, Úkraínustríðið2 Comments

Stuðningur Íslands við Úkraínu á þessu ári og síðasta nemur um 4,5 milljörðum króna. Kostnaður ríkisins við móttöku flóttafólks frá Úkraínu er ekki meðtalinn. Íslenska ríkið er að auka framlög sín til öryggis- og varnarmála eins og önnur NATO ríki sem hafa vaxandi áhyggjur af auknu samstarfi Rússlands og Kína sem og umsvifum Kína í Kyrrahafinu. Tveggja daga fundi utanríkisráðherra NATO lauk … Read More

Samtökin 78 fá 55 milljón króna styrk frá forsætisráðuneytinu

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjárframlög2 Comments

„Gaman er að segja frá því að árið 2017 voru heildarframlög ríkisins til samtakanna 6.850.000 krónur en í ár munu framlög forsætisráðuneytisins nema 55 milljónum króna sem sýnir skýra forgangsröðun stjórnvalda í þágu réttindabaráttu hinsegin fólks,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, á facebook síðu sinni í dag. Forsætisráðherra og formaður Samtakanna 78, Álfur Birkir Bjarnason undirrituðu styrktarsamning í forsætisráðuneytinu í dag. … Read More