Nýjar opinberar tölur Hagstofu Englands og Wales (ONS) sýna að í vikunni 14.-20. janúar á þessu ári urðu samtals 15.804 andlát. Alls voru 1.568 þessara andláta umfram fimm ára meðaltal, sem þýðir að umframdauðsföll voru 11% fleiri en vænta mátti. Samtals eru 781 andlát eða 4,9% sögð vegna COVID og því eiga 11% umframdauðsföll miðað við fimma ára meðaltalið sér einhverja aðra skýringu. … Read More