Vesturlönd en ekki Rússland eru á bak við áhrifaaðgerðir á netinu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Upplýsingaóreiða, ÞöggunLeave a Comment

Það er ekki Rússland sem stundar áhrifaaðgerðir á netinu, heldur Vesturlönd. Þetta segir Elon Musk eigandi X í hlaðvarpinu „In Good Company“ (sbr. hljóðband að neðan). Musk var spurður um meintar rússneskar falsupplýsingar á netinu. Fyrr í ár var því haldið fram, að „sérfræðingar“ í Þýskalandi hefðu afhjúpað „stórfellda rússneskt hliðholla falsupplýsingaherferð gegn stjórnvöldum og að tugþúsundir falsaðra reikninga á … Read More

Öryggisnet gegn upplýsingaóreiðu

frettinGeir Ágústsson, UpplýsingaóreiðaLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Veirutímar voru svo sannarlega fordæmalausir tímar. Ég meina, það var heimsfaraldur! Allir þurftu að taka á sig fórnir til að bjarga gamla fólkinu, koma í veg fyrir dauðsföll og hlífa heilbrigðiskerfinu. Ekkert að því. Sjálfsagt mál. Við vorum í stríði við veiru rétt eins og ríki eru í stríðum við hvert annað. Stundum þarf að skammta, moka … Read More

Eina vopnið gegn heimsendaspámönnum er gagnrýnin hugsun

frettinKrossgötur, Upplýsingaóreiða, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Sigurlaugsson: „Rót illskunnar er sú að við hugsum ekki. Illskan er óháð hugsuninni, sem marka má af því að þegar hugsunin reynir að skilja illskuna og átta sig á þeim forsendum og meginreglum sem hún sprettur af, þá upplifir hún vanmátt sinn, því hún finnur ekkert. Í þessu felst lágkúra illskunnar.“ Hannah Arendt, Eichmann in Jerusalem Um daginn átti … Read More