Öryggisnet gegn upplýsingaóreiðu

frettinGeir Ágústsson, UpplýsingaóreiðaLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Veirutímar voru svo sannarlega fordæmalausir tímar. Ég meina, það var heimsfaraldur! Allir þurftu að taka á sig fórnir til að bjarga gamla fólkinu, koma í veg fyrir dauðsföll og hlífa heilbrigðiskerfinu. Ekkert að því. Sjálfsagt mál. Við vorum í stríði við veiru rétt eins og ríki eru í stríðum við hvert annað. Stundum þarf að skammta, moka … Read More

Eina vopnið gegn heimsendaspámönnum er gagnrýnin hugsun

frettinKrossgötur, Upplýsingaóreiða, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Sigurlaugsson: „Rót illskunnar er sú að við hugsum ekki. Illskan er óháð hugsuninni, sem marka má af því að þegar hugsunin reynir að skilja illskuna og átta sig á þeim forsendum og meginreglum sem hún sprettur af, þá upplifir hún vanmátt sinn, því hún finnur ekkert. Í þessu felst lágkúra illskunnar.“ Hannah Arendt, Eichmann in Jerusalem Um daginn átti … Read More

New York Times og Zeit: Úkraínumenn sprengdu Nordstream

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Úkraínustríðið, Upplýsingaóreiða2 Comments

Bandaríska blaðið The New York Times og þýska blaðið Zeit birtu samtímis í dag frétt um að yfirvöld í Bandaríkjunum og Þýskalandi telji Úkraínumenn hafa sprengt Nordstream-gasleiðslurnar. Íslenskir fjölmiðlar, sem ekkert hafa fjallað um uppljóstrun bandaríska rannsóknarblaðamannsins Seymour Hersh eða John Dougan um málið, voru ekki lengi að taka við sér og höfðu það eftir þeim. Hjá Zeit kemur fram … Read More