New York Times og Zeit: Úkraínumenn sprengdu Nordstream

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Úkraínustríðið, Upplýsingaóreiða2 Comments

Bandaríska blaðið The New York Times og þýska blaðið Zeit birtu samtímis í dag frétt um að yfirvöld í Bandaríkjunum og Þýskalandi telji Úkraínumenn hafa sprengt Nordstream-gasleiðslurnar. Íslenskir fjölmiðlar, sem ekkert hafa fjallað um uppljóstrun bandaríska rannsóknarblaðamannsins Seymour Hersh eða John Dougan um málið, voru ekki lengi að taka við sér og höfðu það eftir þeim. Hjá Zeit kemur fram … Read More

Uppljóstrun Telegraph: Skipulögð árás stjórnvalda á almenning með upplýsingaóreiðu

Erna Ýr ÖldudóttirÁróður, COVID-19, Erlent, Upplýsingaóreiða, ÞöggunLeave a Comment

Áætlun Hancock um að „hræða líftóruna úr“ almenningi til að tryggja hlýðni við lokunarráðstafanir upplýst í WhatsApp skilaboðum sem lekið hefur verið af blaðamanninum Isabel Oakeshott. Fréttin var þýdd í heild sinni. Birtist í The Telegraph 4. mars 2023. Þýðing: Erna Ýr Öldudóttir. Matt Hancock, fv. heilbrigðisráðherra Bretlands úr ríkisstjórn Boris Johnsson, vildi „dreifa“ nýju Covid afbrigði til að „trylla … Read More

Heilbrigðisráðherra Englands: „Hræðum alla upp úr skónum“

frettinCOVID-19, Jón Magnússon, Upplýsingaóreiða1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Enski heilbrigðisráðherrann í byrjun Kóvíd vildi hræða almenning upp úr skónum til að geta beitt fólk hvaða harðræði sem hann teldi nauðsynlegt („frighten the pants of everyone“ – hræða alla úr buxunum).  Heilbrigðisráðherrann og aðgerðarhópur hans vildi hræða fólk til hlýðni við yfirvöld. Hann var líka með ráðagerðir um að reka vísindamenn sem töldu Kóvíd ekki svo … Read More