Yfir 20 þúsund hryðjuverkamenn Hamas hafa fallið eða særst

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Viðtal3 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Eitthvað virðist Biden tvístígandi varðandi aðgerðir Ísraelsmanna gegn böðlum hryðjuverkasveita Hamas. Biden gagnrýndi Ísrael fyrir að fara offörum í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum Hamas. Ef til vill trúir elliær Bandaríkjaforseti áróðri Hamas um að allir fallnir og særðir séu palestínsk börn og gamalmenni í því stríði, þar sem Ísrael berst fyrir lífi sínu. Í viðtali við ABC (sjá … Read More

Pútín: Við höfum engan hag af að ráðast á Evrópu – 77 milljónir áhorf fyrstu 10 tímana

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ViðtalLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Tucker Carlsson: „Heldurðu að NATO hafi áhyggjur af því, að stríðið þróist upp í heimsstyrjöld eða kjarnorkustríð?“ Pútín: „Það er að minnsta kosti það sem þeir tala um. Þeir eru að reyna að hræða eigin íbúa með ímyndaðri rússneskri ógn. Þetta er algjör staðreynd og hugsandi fólk, ekki afneitarar heldur hugsandi fólk, skilgreinendur og þeir sem stunda … Read More

Fékk á sig þrýsting eftir að hafa gagnrýnt lyfjafyrirtækin

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Guðrún Bergmann fékk á sig þrýsting eftir að hafa skrifað pistil þar sem hún gagnrýndi lyfjarisa, af því að hún var í samstarfi við heilsudeild fyrirtækis sem jafnframt selur vörur frá Pfizer. Guðrún, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að tekjur sínar hafi hríðfallið eftir að samstarfinu lauk, en frelsið og sannfæringin séu sér mikilvægari en peningar: „Frelsið … Read More