Heimsmálin 7: Stjórnmálaharkan eykst á Vesturlöndum – alþjóðastofnanir standa í ríkari mæli fyrir alræðisstefnu og fyrirkomulagi

frettinGústaf Skúlason, Heimsmálin, ViðtalLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það er enginn hörgull á umræðuefni varðandi heimsmálin eins og kom fram í sjöunda þætti Heimsmálanna hjá Margréti Friðriksdóttur, frettin.is og Gústafi Skúlasyni, gustafadolf.com sem var hljóðritaður 26. janúar. Aðalmálin að þessu sinni, því miður – er vaxandi fasismi glóbalismans og hin aukna harka í stjórnmálunum í Evrópu t.d. þegar fv. yfirmaður Donald Tusk fær vald í … Read More

Umræða um hatursorðræðu er komin allt of langt

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Brynjar Níelsson segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé á ákveðinn hátt eins og lúbarinn hundur í ríkisstjórnarsamstarfinu. Brynjar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir að sinn gamli flokkur verði að hætta að gefa eftir ef ekki eigi illa að enda: Sjálfstæðisflokkurinn er eins og kúgaður maki í hjónabandi „Ég skal alveg viðurkenna það að við í Sjálfstæðisflokknum erum orðin … Read More

Dennis Quad: Hvað gerist ef rafkerfið bregst okkur?

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ViðtalLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Tucker Carlson tók viðtal við leikarann Dennis Quaid til að ræða áhættu gagnvart raforkukerfi Bandaríkjanna sem bandarísk stjórnvöld virðast leiða hjá sér. Hluti viðtalsins er hér í lauslegri þýðingu og þar fyrir neðan má sjá allt viðtalið á X. Tucker Carlson: Ég gæti spurt þig milljón spurninga en ég vil komast strax að efninu sem er að … Read More