Leyniþjónustumaðurinn og hetjan Tim Ballard í einkaviðtali við Fréttina

frettinErlent, Kvikmyndir, Viðtal4 Comments

Ritstjóri hafði samband við Angel Studios í Bandaríkjunum og fékk blessunarlegt tækifæri til að taka viðtal við sjálfan Tim Ballard sem er hetja stórmyndarinnar „Sound of Freedom“. Myndin byggist á sönnum atburðum og fjallar um baráttu Ballard gegn barnaníðingshringjum og kynlífsþrælkun barna sem skelfilega er orðinn einn stærsti iðnaður í heiminum í dag. Herra Ballard hefur helgað líf sitt málaflokknum … Read More

Starfsmaður BlackRock í leynilegri upptöku: Stjórnmálamenn eru hræódýrir og stríð góður bisness

frettinErlent, Fjármál, ViðtalLeave a Comment

Rannsóknarblaðamenn O’Keefe Media Group (OMG) hafa gefið út nýtt myndband sem er jafnvel eitt stærsta rannsóknarverkefni James O’Keefe, framkvæmdastjóra OMG til þessa. Málið varðar fjárfestingafélagið BlackRock Inc. sem er með trilljónir bandaríkjadollara í eignastýringu. Í myndefninu, sem var tekið upp í leyni, útskýrir starfsmaður BlackRock,  Serge Varlay, hvernig BlackRock er fært um að „stjórna heiminum“. Myndefnið var tekið upp á nokkrum … Read More

Kalli Snæ í viðtali hjá Sölva Tryggva: Megum ekki afsala fullveldi okkar til miðstýrðra afla úti í heimi

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Guðmundur Karl Snæbjörnsson, sérfræðingur í heimilislækningum segir hættulegt að afsala ákvarðanatöku í lýðheilsu til miðstýrðra afla úti í heimi.  Guðmundur Karl, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar, segir að við verðum að gera upp Covid-faraldurinn heildstætt til þess að ákveðnir hlutir endurtaki sig ekki: ,,Covid er ekki búið að því marki að blekkingarleikurinn er ekki búinn. Við getum … Read More