Stríðsglæpir úkraínskar sveitar og uppgjöf 2439 hermanna í Azovstal

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Pistlar, VinsæltLeave a Comment

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Í franska blaðinu Le Monde mátti hinn 13. maí líta niðurstöðu greiningar óháða sérfræðingsins Erich Auerbach á myndbandi sem hafði fengið mikla dreifingu frá því það var sett á netið 27. mars 2022 og sýnir fimm fanga, sem virðist misþyrmt, liggja á jörðinni og þrjá vopnlausa stríðsfanga skotna í fæturna. Slíkar pyndingar er stranglega bannaðar samkvæmt Genfarsáttmálanum. … Read More