Greinin birtist fyrst á ogmundur.is 30. janúar 2023: Eftir Kára: Með glórulausari gerningum forsætisráðuneytisins er mál nr. 2/2023. Það er tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn „hatursorðræðu.“ Áætlunin, í sautján liðum, var birt í „samráðsgátt“ þann 4. janúar síðastliðinn. Næsta mál gæti heitið „Varnir gegn illsku heimsins“, eða „Aðgerðaráætlun gegn ranglæti heimsins.“ Í tillögunni gegn „hatrinu“ er … Read More
Leigubílstjórar í Sviss nota ekki rafmagnsbíla fyrir fína fólkið
Blaðakonan Masako Ganaha frá Japan var í Davos í Sviss í síðustu viku þar sem hin árlega ráðstefna World Economic Forum (WEF) fór fram. WEF ráðstefnur sækir fjöldi milljarðamæringa, leiðtogar ýmissa ríkja, forstjórar stórfyrirtækja, þar á meðal stærstu lyfjafyrirtækjanna, o.fl. Talið er að einn af hverjum tíu ferðist á einkaþotu á ráðstefnuna, þar sem loftslagsbreytingar eru eitt helsta fundarefnið. Masako … Read More
ESB-þingmaður segir World Economic Forum mestu ógn við frjálsan markað og lýðræðið
Evrópuþingmaðurinn Mislav Kolakusic frá Króatíu segir World Economic Forum (WEF), eða Alþjóðaefnahagsráðið, vera hættulegustu alþjóðastofnun heims. „Stofnunin sem hélt sinn árlega fund í Davos í Sviss í vikunni samanstendur af stórfyrirtækjum, milljarðamæringum, lobbýsistum og keyptum stjórnmálamönnum“, segir Kolakusic. Forstjóri Pfizer og aðrir forstjórar lyfjafyrirtækja eru fastagestir á ráðstefnum WEF ásamt milljarðamæringnum Bill Gates o.fl. Að þessu sinn var einnig meðal gesta, … Read More