Mikil eftirspurn er eftir fylgdardömum á þeim fimm dögum sem fundur Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF) fer fram í Davos í Sviss. Frá því greinir meðal annars þýska dagblaðið Bild. „Fyrirmenni bóka fylgdardömur í hótelsvítur fyrir sig og sína,“ sagði framkvæmdastjóri fylgdarþjónustu við dagblaðið „20 Minuten“, greinir Bild frá. Bild hafði samband við fylgdardömu að nafni „Liana“, sem greindi frá því að hún … Read More
Davos ráðstefnan hófst í dag: Allt að fimm þúsund hermenn gæta gestanna
Að hámarki fimm þúsund hermenn gæta fyrirmenna sem heimsækja ársfund Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum, WEF) í Davos að þessu sinni, skv. heimasíðu svissneska hersins. Herinn stendur vörð um hluti, gestina og loftrýmið á svæðinu. Jafnframt styður herinn borgaraleg yfirvöld með skipulegum hætti. Klaus Schwab, stofnandi og skipuleggjandi Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF). Meira en 2.700 gestir höfðu boðað komu sína, sem er metþátttaka. … Read More
Hvað býr að baki Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna?
Eftir Kristínu Þormar: Mikið óskaplega líta heimsmarkmið glóbalistanna vel út. Þeir ætla að útrýma fátækt og hungri, auka jöfnuð og stuðla að friði í heiminum, tryggja okkur menntun, tryggja jafnrétti, passa að allir hafi aðgang að vatni og heilbrigðisþjónustu, og byggja sjálfbærar borgir og samfélög, svo eitthvað sé nefnt. Heimsmarkmiðin 17 Þetta hljómar eiginlega of gott og fallegt til að … Read More