Viljum við alheimsstjórn?

ritstjornIngibjörg Gísladóttir, Stjórnmál, WEF4 Comments

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur – greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 11. mars 2023 „Við virðumst sem þjóð ekki hafa dug til að stjórna okkur sjálf. Eigum við að leyfa alheimsauðvaldinu að taka það að sér?“ Ný­lega birt­ist Elon Musk á skjá á fundi World Go­vern­ment Summit í Dubai og ræddi um að það væri of mik­il áhætta fólg­in í al­heims­rík­is­stjórn. Hann … Read More

Vísdómsgyðjan, Whitney Webb, og World Economic Forum

ritstjornArnar Sverrisson, Pistlar, WEF1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Einungis örfáir vita, er ég voðalega veikur fyrir snjöllum konum. (Veikleikann ber ekki að túlka sem kynferðislega áreitni snjóhvíts og eitraðs karlfausks.) Ein þeirra er bandaríski blaðamaðurinn, Whitney Webb. Ég hef minnst á hana áður og hið mikla verk hennar, „One Nation Under Blackmail,“ þar sem hún leiðir lesendur inn í myrkradjúp og hulduheima í lífi bandarískra … Read More

Duflað og dansað í Davos – Gleðikonur og glæný veröld

ritstjornArnar Sverrisson, Davos, WEFLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Eins og margir vafalaust hafa nasasjón af, koma saman til skrafs og ráðagerða í Davos í Sviss, helstu hugsuðir Endurræsingarinnar miklu, þ.e. áætlunar Alheimsefnahagsráðsins (World Economic Forum) um nýja veröld þaulbólusettra tölvumenna, öreiga, í stundarfjórðungsnjallborgum – og sem nasla skordýr fyrir fram tölvuskjáinn. Þingmenn funda þar í skjóli þungvopnaðrar herlögreglu. Þeir sem meira eiga undir sér, fljúga … Read More