Til varnar tjáningarfreslinu – Að stimpla „rangar skoðanir“ sem hatur

frettinHatursorðæða, Tjáningarfrelsi, WEF1 Comment

Greinin birtist fyrst á ogmundur.is 30. janúar 2023: Eftir Kára: Með glórulausari gerningum forsætisráðuneytisins er mál nr. 2/2023. Það er tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn „hatursorðræðu.“ Áætlunin, í sautján liðum, var birt í „samráðsgátt“ þann 4. janúar síðastliðinn. Næsta mál gæti heitið „Varnir gegn illsku heimsins“, eða „Aðgerðaráætlun gegn ranglæti heimsins.“        Í tillögunni gegn „hatrinu“ er … Read More

Leigubílstjórar í Sviss nota ekki rafmagnsbíla fyrir fína fólkið

frettinDavos, Rafmagnsbílar, WEFLeave a Comment

Blaðakonan Masako Ganaha frá Japan var í Davos í Sviss í síðustu viku þar sem hin árlega ráðstefna World Economic Forum (WEF) fór fram. WEF ráðstefnur sækir fjöldi milljarðamæringa, leiðtogar ýmissa ríkja, forstjórar stórfyrirtækja, þar á meðal stærstu lyfjafyrirtækjanna, o.fl.  Talið er að einn af hverjum tíu ferðist á einkaþotu á ráðstefnuna, þar sem loftslagsbreytingar eru eitt helsta fundarefnið. Masako … Read More

ESB-þingmaður segir World Economic Forum mestu ógn við frjálsan markað og lýðræðið

frettinStjórnmál, WEFLeave a Comment

Evrópuþingmaðurinn Mislav Kolakusic frá Króatíu segir World Economic Forum (WEF), eða Alþjóðaefnahagsráðið, vera hættulegustu alþjóðastofnun heims. „Stofnunin sem hélt sinn árlega fund í Davos í Sviss í vikunni samanstendur af stórfyrirtækjum, milljarðamæringum, lobbýsistum og keyptum stjórnmálamönnum“, segir Kolakusic. Forstjóri Pfizer og aðrir forstjórar lyfjafyrirtækja eru fastagestir á ráðstefnum WEF ásamt milljarðamæringnum Bill Gates o.fl. Að þessu sinn var einnig meðal gesta, … Read More