Heilbrigðisráðherra Bretlands, Sajid Javid, hefur gefið sterklega til kynna að fimmta sprautan af svokölluðu bóluefni við Covid verði gefin í haust. Ráðherrann, sem var spurður af því í vikunni hvort önnur örvunarsprautuherferð væri á döfinni, sagði að það væri mögulegt…líklega fyrir þá sem eru 50 ára og eldri. En hann bætti við að endanleg ákvörðun hafi ekki verið tekin. Þeir … Read More
Ófréttnæma ofbeldisbylgjan – ofbeldisglæpum ungmenna fjölgar um fimmtung
Geir Ágústsson vekur á bloggi sínu athygli á rannsóknarverkefni nemenda við Háskólann á Akureyri. Titill verkefnisins er: Afbrotahegðun unglinga á tímum COVID-19 í ljósi taumhaldskenninga þar sem markmið verkefnisins var að skoða áhrif COVID-19 faraldursins á afbrot og þá sérstaklega ofbeldisbrot meðal unglinga. Nemendur háskólans lögðu upp með rannsóknaspurninguna: „Hvaða áhrif hafði COVID-19 faraldurinn á fjölda afbrota meðal unglinga á … Read More
Tugir þúsunda mótmæltu í Austurríki – atkvæðagreiðsla um skyldubólusetningu á fimmtudag
Mikill fjöldi Austurríkismanna fór út á götur Vínarborgar um helgina til að mótmæla væntanlegri atkvæðagreiðslu í þinginu um hvort skylda eigi Austurríkismenn með lögum til að fara í Covid bólusetningu. Mótmælendur kölluðu eftir að ríkisstjórninni yrði skipt út. Skyldubólusetningin tekur gildi í febrúar og nær til allra átján ára og eldri verði lögin samþykkt. Þeir sem ekki hlýða geta búist … Read More