Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Einn af lykilmönnunum í viðbrögðum íslenskra stjórnvalda við Covid-19 var forstjóri deCODE Genetics, taugalæknirinn Kári Stefánsson. Hann virtist efins um hættuna af veirunni rétt í upphafi, og fyrirtæki hans gerði ónæmisrannsókn sem í samhengi við dauðsföll vegna veirunnar gaf aðeins til kynna 0,3% dánartíðni, meðan fullyrðingunni um 3-5% dánartíðni var enn haldið á lofti af flestum. En Kári var fljótur að gerast klappstýra sóttvarnaraðgerða og landamæralokana og réðist með offorsi á allar efasemdarraddir. Reyndar varð hann óopinber … Read More
Sænska traustið
Í upphafi faraldurs 2020 viðraði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir svipuð sjónarmið og Anders Tegnell starfsbróðir hans í Svíþjóð. Þórólfur mælti eindregið gegn aðgerðum á borð við landamæralokanir, grímuskyldu og síðast en ekki síst var Þórólfur almennt andvígur tilraunum til stöðva faraldurinn algerlega. Í mars 2020 segir Þórólfur á fundi með samstarfsmönnum sínum (birt í Stormi í Ríkissjónvarpinu): Við erum ekki að reyna að stoppa faraldurinn algjörlega. Við getum … Read More
Bólusetti fíllinn á skrifstofu landlæknisembættisins
Fram kom í fréttum RÚV í gær að líklega hafi tvisvar sinnum fleiri látist úr Covid á síðasta ári en áður var talið, eða um fjögur hundruð alls. Guðrún Aspelund, sóttvarnalæknir, sagði í kvöldfréttum RÚV fátt annað en Covid geta skýrt umframdauðsföllin „það væri ekkert annað komið fram sem skýri þessi andlát nema Covid og það væri af og frá að … Read More