Skyndidauði ungs íþróttafólks ræddur á Læknadögum í Hörpu

frettinKristín Inga Þormar, PistlarLeave a Comment

Eftir Kristínu Þormar: Berglind Aðalsteindóttir hjartalæknir var fengin til að halda erindi um orsök skyndidauða ungmenna á nýliðnum Læknadögum 2023 í Hörpu. Sem hjartalæknir útskýrir hún ýmsar ástæður fyrir því að ungt fólk geti dottið dautt niður við íþróttaiðkun, eins og til dæmis af völdum arfgengra sjúkdóma, og/eða undirliggjandi hjartasjúkdóma. Það er athyglisvert að akkúrat þetta umfjöllunarefni, skyndidauði ungs íþróttafólks … Read More

Var loforðið um hjarðónæmi og að vernda afa og ömmu byggt á ósannindum?

frettinCOVID-19, Helgi Örn Viggósson, Pistlar2 Comments

Eftir Helga Örn Viggósson: Í þarsíðustu viku varð uppi mikið fjaðrafok aðallega á samfélagsmiðlum eftir fund Special Committee on the COVID-19 Pandemic Evrópusambandsins [1], en þar spurði hollenski evrópuþingmaðurinn Robert Ross fulltrúa Pfizer hvort fyrirtækið hefði gert rannsóknir á því hvort „bóluefnið“ þeirra kæmi í veg fyrir smit og smitun áður en það var sett á markaðinn.  Mikilvæg spurning, þar … Read More

Þrísprautaður Kári Stefánsson aldrei orðið jafn veikur og af Covid – „sýking býsna betra búst en bólusetning“

frettinPistlar, Þórdís B. Sigurþórsdóttir7 Comments

Í Viðskiptablaðinu 1. ágúst sl. var viðtal við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar Erfðagreiningar. Kári, sem fékk þriðju bólusetninguna í ágúst í fyrra, veiktist af Covid-veirunni í byrjun apríl á þessu ári. Hann segist hafa orðið býsna lasinn í 5-6 daga. „Ég man ekki til þess að hafa orðið svona lasinn áður á ævi minni,“ sagði Kári í samtali við Viðskiptablaðið. … Read More