Krónan og Bónus afnema grímuskyldu

frettinInnlendarLeave a Comment

Krónan og Bónus hafa afnumið grímuskyldu í verslunum sínum frá og með deginum í dag 1. september. Telja forsvarsmenn Krónunnar að viðskiptavinum og starfsfólki sé treystandi til að meta sjálft hvort þörf sé á grímu. Sama hjá Bónus „Við ætlum að fara eftir vilja kúnnans og afnemum því skylduna“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus. Almenn grímuskylda tók gildi á ný … Read More

Kolbeinn gefur út yfirlýsingu

frettinInnlendar1 Comment

Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um hann síðustu daga. Í yfirlýsingunni kannast Kolbeinn við að hafa hitt Þórhildi Gyðu Arnarsdóttur og vinkonu hennar en að hann hafi ekki kannast við að hafa áreitt þær eða beitt þær ofbeldi og neitaði hann því sök. Kolbeinn segir þó að hegðun sín hafi hins vegar ekki verið til … Read More

Flugfélögin ekki skyldug til að synja íslenskum ríkisborgurum um heimför

frettinInnlendar1 Comment

Íslendingar geta frá og með morgundeginum ferðast til útlanda án þess að eiga hættu á að festast þar skorti þá vottorð við heimför til Íslands. Nýjar leiðbeiningar Samgöngustofu skylda ekki flugfélög til að synja Íslendingum um heimför séu þeir ekki með öll gögn. Eins og áður þurfa Flugfélögin að athuga forskráningu farþega á leið til Íslands. Þau þurfa einnig að … Read More