Töluverðs tvískinnungs hefur gætt að undanförnu hjá forsetaembættinu varðandi kynferðisáreitni sem starfsmaður varð fyrir af hálfu annars starfsmanns í forsetabústaðnum að Bessastöðum. En tveir meintir þolendur hröktust úr starfi sínu þar vegna stöðugrar kynferðisáreitni af hálfu annars starfsmanns. Forsetinn Guðni Th. Jóhannesson hefur ítrekað fordæmt ofbeldi opinberlega og því óskiljanleg niðurstaða að gerandinn sjálfur hafi verið að störfum nær óslitið í … Read More
Landlæknir Breta gefur grænt ljós á bólusetningar barna, þvert á álit vísindamanna
Chris Whitty landlæknir Breta ætlar að fara þvert á álit JCVI (Joint Committee on Vaccination and Immunisation) sem er ráðgjafanefnd breskra stjórnvalda í bólusetningum. Aldrei áður hefur breska ríkisstjórnin farið gegn áliti vísindamannanna. Landlæknirinn sem hefur undanfarið verið að vega og meta bólusetningar ungmenna ætlar nú að samþykkja bólusetninguna og segir að það muni hafa góð áhrif á andlega heilsu og félagslegan … Read More
Dagur baráttu gegn sjálfsvígum
10. september ár hvert er tileinkaður sjálfsvígum. Þá fyllast fjölmiðlar af umræðunni og fulltrúar PÍETA samtakanna eru áberandi í þeim. Það eina sem kemur fram í þessari umræðu er fjöldi sjálfsvíga en samkvæmt tölum landlæknis þá voru þau að meðaltali 39 á ári síðasta áratug. Nokkuð en ekki eins mikið er rætt um kynjaskiptingu þeirra sem taka eigið líf en … Read More