,,Við viljum svör“ – mótmælaganga

frettinInnlendar1 Comment

Boðað hefur verið til mótmælagöngu á morgun þar sem yfirvöld eru krafin ýmissa svara við Covid-19 Svona er yfirlýsing hópsins sem æltar að hittast við Stjórnarráðið kl. 16.00 á morgun, föstudag. Friðsöm ganga þar sem við krefjumst þess að fá svör við spurningum okkar frá þeim sem bera ábyrgð á aðgerðum og ákvörðunum vegna covid19 og eins til að vekja … Read More

Átta tilkynningar um fósturskaða eftir bólusetningar

frettinInnlendarLeave a Comment

Átta tilkynningar um fósturskaða eftir Covid bólusetningar hafa borist Lyfjastofnun, þrjár vegna Moderna, þrjár vegna Pfizer og ein hvor fyrir Astra Zeneca og Janssen. 3182 tilkynningar um grunaðar aukaverkanir hafa borist stofnunni, þar af 201 alvarleg og eru þær sundurliðaðar svona á milli bóluefna. Comirnaty (BioNTech/Pfizer): 88 alvarlegar tilkynningar hafa borist. 23 þeirra varða andlát. 18 andlát vörðuðu aldraða** einstaklinga, … Read More

Kanadíski grínistinn Norm MacDonald er látinn

frettinErlentLeave a Comment

Kanadíski grínistinn Norm MacDonald lést þann 14. september síðastliðinn aðeins 61 árs að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein í 9 ár en aðeins örfáir vinir og ættingjar vissu af veikindunum. McDonald varð þekktur á 10. áratug síðustu aldar í þættinum Saturday Night Live ásamt grínmyndum á borð við Billy Madison og Dirty Work.  Hann var uppistandari í húð og hár og var tíður gestur … Read More