Moskum lokað í Frakklandi og samtök múslima bönnuð

frettinErlentLeave a Comment

Innanríkisráðherra Frakklands hefur ákveðið að sex moskum í landinu verði lokað og starfsemi tveggja samtaka múslíma bönnuð og að til standi að banna fleiri slík samtök í landinu. Þessi ákvörðun er tilkomin vegna vaxandi öfgaafla róttækra múslima og sömuleiðis vegna hryðjuverkaógnar. Eins og flestum er kunnugt þá hafa Frakkar farið illa út úr þeirri ógn og orðið fyrir hryðjuverkum á … Read More

YouTube bannar upplýsingaflæði um Covid bóluefni

frettinErlentLeave a Comment

YouTube er byrjað að taka niður myndbandarásir sem tengjast baráttu gegn Covid bólusetningum og verður allt slíkt efni bannað á rásinni. Þar á meðal eru Joseph Mercola og Robert F. Kennedy yngri, sem sérfræðingar á vegum heilbrigðisráðuneytisins segja að beri að hluta til ábyrgð á því að stuðla að efasemdum hjá fólki og hefur gert það að verkum að hægja … Read More

Hulin ráðgáta í Skotlandi: 25% aukning í hjartaáföllum

frettinErlent3 Comments

Heilbrigðisstarfsmenn eru furðu lostnir yfir mikilli aukningu hjartaáfalla i vesturhluta Skotlands. Siðastliðið sumar var 25% aukning á sjúklingum sem flytja þurfti með hraði á sjúkrahúsið Golden Jubilee Nationa Hospital í Clydebank, nálægt borginni Glasgow. Sjúklingarnir voru með stíflaðar slagæðar og skert blóðflæði til hjartans. Vanalega tekur sjúkrahúsið, sem er það stærsta af sinni tegund í Bretlandi, á móti 240 sjúklingum … Read More