Moskum lokað í Frakklandi og samtök múslima bönnuð

frettinErlentLeave a Comment

Innanríkisráðherra Frakklands hefur ákveðið að sex moskum í landinu verði lokað og starfsemi tveggja samtaka múslíma bönnuð og að til standi að banna fleiri slík samtök í landinu. Þessi ákvörðun er tilkomin vegna vaxandi öfgaafla róttækra múslima og sömuleiðis vegna hryðjuverkaógnar. Eins og flestum er kunnugt þá hafa Frakkar farið illa út úr þeirri ógn og orðið fyrir hryðjuverkum á … Read More