Afgerandi niðurstöður um hjartavöðvabólgu eftir bólusetningu

frettinInnlendarLeave a Comment

Helgi Örn Viggósson gerði þessa samantekt um nýja rannsókn á hjartavöðvabólgu hjá börnum eftir Covid bólusetningu Ný rannsókn um tíðni hjartabólgna hjá börnum eftir kóvid bólusetningu. Rannsóknin fjallaði um börn 12-15 ára, einblíndi á hjarta-tengdar aukaverkanir og ein megin niðurstaðan var að heilbrigðir strákar á þessum aldri eru allt að 6.1 sinnum líklegri til að þurfa spítalavist með hjartabólgu (pericarditis/myocarditis) … Read More

Sjúkrabíll við Sunnulækjarskóla

frettinInnlendar1 Comment

Kalla þurfti á sjúkrabíl í Sunnulækjarskóla á Selfossi í morgun þar sem 15 ára gamall nemandi féll í yfirlið. Óvenju mikið hefur verið um yfirlið í kringum Covid bólusetningar en í þessu tilfelli átti yfirliðið sér stað daginn eftir. Bólusett var með öðrum skammti á Selfossi um hádegisbilið í gær í hópi 12-15 ára.

Þögull upplýsingafulltrúi Landspítalans

frettinInnlendarLeave a Comment

Ekki náðist samband við nýja upplýsingafulltrúa Landspítalans í dag, Andra Ólafsson. Fulltrúinn svarar heldur ekki fyrirspurnum póstleiðis um hvort ungmennið sem sem nú liggur á spítala vegna Covid hafi fengið Covid bóluefni. Ekkert barn eða unglingur hefur hingað til þurft að leggjast inn á sjúkrahús hér á landi vegna sjúkdómsins. Nú þegar um 68% barna á aldrinum 12-15 ára hafa … Read More