LGB teymið stofnað vegna skoðanakúgunar

frettinPistlar1 Comment

LGB teymið var stofnað fyrir ári síðan af hópi samkynhneigðra og tvíkynhneigðra einstaklinga á Íslandi. Mörg okkar höfum tileinkað líf okkar að stórum hluta mannréttindabaráttu og fögnum við innilega þeim sigrum sem hafa verið unnir í baráttu sam- og tvíkynhneigðra fyrir borgaralegum réttindum og því að vera álitin eðlilegur og viðurkenndur hluti íslensks samfélags. Að okkar mati er Ísland öruggur … Read More

Grímseyjarkirkja í ljósum logum

frettinInnlendarLeave a Comment

Mik­ill eld­ur log­ar nú í Gríms­eyj­ar­kirkju. Vinna slökkviliðsmenn að því að ráða niður­lög­um elds­ins. Ekki er vitað um upp­tök elds­ins og lög­reglu er ekki kunn­ugt um að neinn hafi verið stadd­ur í kirkj­unni þegar út­kall barst að henn­ar sögn. Gríms­eyj­ar­kirkja var byggð árið 1867 en stækkuð og end­ur­bætt árið 1932. Ljóst er að um tölu­vert tjón er að ræða. Mbl.is … Read More

Fékk unglingur blóðtappa vegna Covid sýkingar?

frettinInnlendar4 Comments

Í fréttum í síðustu viku var sagt frá unglingspilti sem hafði farið á Heilsugæsluna vegna mikilla öndunarörðugleika þar sem hann var greindur með kvíðakast. Pilturinn reyndist síðan vera með blóðtappa í báðum lungum. Viðtal var við unga piltinn og föður hans á Stöð 2 fyrir helgi þar sem segir að Covid veikindi hans hefðu leitt til blóðtappa. Fram kemur að … Read More